Leggja til að alþjónustan verði boðin út Kristinn Ingi Jónsson skrifar 7. mars 2018 06:00 Bréfasendingum hefur fækkað verulega á síðustu árum. Vísir/Arnþór Kostnaður ríkissjóðs af því að sinna alþjónustu í póstflutningi gæti numið allt að 450 milljónum króna á ári samkvæmt mati Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Sérfræðingar stofnunarinnar telja margt mæla með því að ríkið bjóði þjónustuna út. Hvati til hagræðingar sé lítill þegar ríkið borgar reikninginn. Fram kemur í skýrslu Hagfræðistofnunar, sem gerð var opinber fyrir helgi, að mögulegt tap Íslandspósts af dreifingu og þjónustu A-pósts, sem borinn er út innanlands daginn eftir að hann er lagður í póst, kunni að verða nálægt 125 milljónum króna á ári. Íslandspóstur fer sem kunnugt er með einkarétt á dreifingu bréfa sem eru upp að 50 grömmum að þyngd. Hinn stóri kostnaðarliðurinn við að sinna grunnþjónustu í póstflutningum er póstdreifing í sveitum. Hagfræðingar stofnunarinnar telja að slík dreifing kosti sennilega ríflega 300 milljónum króna meira á ári en dreifing pósts annars staðar á landsbyggðinni. Að viðbættum kostnaði vegna flutninga fyrir meðal annars blinda gæti alþjónustubyrðin farið í um 450 milljónir króna á ári, að mati hagfræðinganna. Tekið er fram í skýrslunni að bréfasendingum fækki nokkuð hratt. Eftir því sem þörfin fyrir póstþjónustu minnki verði sú spurning áleitnari hvort hundruðum milljóna króna úr ríkissjóði á ári sé vel varið í slíka þjónustu. Auk þess sé lítil hvöt til þess að hagræða í póstrekstri þegar allur kostnaður er greiddur úr ríkissjóði. Leggur Hagfræðistofnun því til að alþjónustan verði boðin út í áföngum. Póstfyrirtæki gætu þá hagnast á því að finna leiðir til þess að dreifa pósti á hagkvæmari hátt en nú er gert. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Kostnaður ríkissjóðs af því að sinna alþjónustu í póstflutningi gæti numið allt að 450 milljónum króna á ári samkvæmt mati Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Sérfræðingar stofnunarinnar telja margt mæla með því að ríkið bjóði þjónustuna út. Hvati til hagræðingar sé lítill þegar ríkið borgar reikninginn. Fram kemur í skýrslu Hagfræðistofnunar, sem gerð var opinber fyrir helgi, að mögulegt tap Íslandspósts af dreifingu og þjónustu A-pósts, sem borinn er út innanlands daginn eftir að hann er lagður í póst, kunni að verða nálægt 125 milljónum króna á ári. Íslandspóstur fer sem kunnugt er með einkarétt á dreifingu bréfa sem eru upp að 50 grömmum að þyngd. Hinn stóri kostnaðarliðurinn við að sinna grunnþjónustu í póstflutningum er póstdreifing í sveitum. Hagfræðingar stofnunarinnar telja að slík dreifing kosti sennilega ríflega 300 milljónum króna meira á ári en dreifing pósts annars staðar á landsbyggðinni. Að viðbættum kostnaði vegna flutninga fyrir meðal annars blinda gæti alþjónustubyrðin farið í um 450 milljónir króna á ári, að mati hagfræðinganna. Tekið er fram í skýrslunni að bréfasendingum fækki nokkuð hratt. Eftir því sem þörfin fyrir póstþjónustu minnki verði sú spurning áleitnari hvort hundruðum milljóna króna úr ríkissjóði á ári sé vel varið í slíka þjónustu. Auk þess sé lítil hvöt til þess að hagræða í póstrekstri þegar allur kostnaður er greiddur úr ríkissjóði. Leggur Hagfræðistofnun því til að alþjónustan verði boðin út í áföngum. Póstfyrirtæki gætu þá hagnast á því að finna leiðir til þess að dreifa pósti á hagkvæmari hátt en nú er gert.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira