Þúsundir fylgdu Astori til grafar | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2018 11:30 Hér má sjá lítinn hluta af mannfjöldanum fylgjast með líkbílnum. vísir/getty Útför fyrirliða Fiorentina, Davide Astori, fór fram í morgun og ótrúlegur fjöldi tók þátt í að fylgja honum til grafar. Astori var aðeins 31 árs gamall er hann lést í svefni um síðustu helgi. Mikill harmleikur sem hefur snert ítölsku þjóðina og ekki síst knattspyrnuhreyfinguna í landinu. Flestir þjálfarar úrvalsdeildarliða á Ítalíu mættu í útförina sem og leikmenn úr flestum liðum. Einnig voru mættar gamlar kempur með tengsl við ítalska boltann sem og stjórnmálaleiðtogar. Ítalska þjóðin sameinaðist í sorg í morgun eins og myndirnar hér að neðan bera með sér.Ciao Davide #DA13pic.twitter.com/hTfuiRcVOn — ACF Fiorentina (@acffiorentina) March 8, 2018Hér má sjá kistuna á leið inn í kirkjuna.vísir/gettyGianluigi Buffon var að spila í Meistaradeildinni í London í gærkvöldi með Juventus en var mættur í útförina í morgun.vísir/gettyÞau voru þúng sporin hjá unnustu Astori í dag.vísir/gettyBorðar voru hengdir upp út um alla borg.vísir/gettyMarco van Basten, fyrrum leikmaður AC Milan, vottaði virðingu sína.vísir/gettyÞað féllu mörg tár í morgun.vísir/getty Ítalski boltinn Tengdar fréttir Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00 Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39 Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45 Salah bað um leyfi til að fljúga til Flórens og vera viðstaddur útför Astori Mohamed Salah verður í lykilhlutverki gegn Manchester United á laugardaginn en fyrst vill hann kveðja Davide Astori. 8. mars 2018 09:30 Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Georgio Chiellini kveður Davide Astori á morgun þegar að útför hans fer fram. 8. mars 2018 08:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Sjá meira
Útför fyrirliða Fiorentina, Davide Astori, fór fram í morgun og ótrúlegur fjöldi tók þátt í að fylgja honum til grafar. Astori var aðeins 31 árs gamall er hann lést í svefni um síðustu helgi. Mikill harmleikur sem hefur snert ítölsku þjóðina og ekki síst knattspyrnuhreyfinguna í landinu. Flestir þjálfarar úrvalsdeildarliða á Ítalíu mættu í útförina sem og leikmenn úr flestum liðum. Einnig voru mættar gamlar kempur með tengsl við ítalska boltann sem og stjórnmálaleiðtogar. Ítalska þjóðin sameinaðist í sorg í morgun eins og myndirnar hér að neðan bera með sér.Ciao Davide #DA13pic.twitter.com/hTfuiRcVOn — ACF Fiorentina (@acffiorentina) March 8, 2018Hér má sjá kistuna á leið inn í kirkjuna.vísir/gettyGianluigi Buffon var að spila í Meistaradeildinni í London í gærkvöldi með Juventus en var mættur í útförina í morgun.vísir/gettyÞau voru þúng sporin hjá unnustu Astori í dag.vísir/gettyBorðar voru hengdir upp út um alla borg.vísir/gettyMarco van Basten, fyrrum leikmaður AC Milan, vottaði virðingu sína.vísir/gettyÞað féllu mörg tár í morgun.vísir/getty
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00 Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39 Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45 Salah bað um leyfi til að fljúga til Flórens og vera viðstaddur útför Astori Mohamed Salah verður í lykilhlutverki gegn Manchester United á laugardaginn en fyrst vill hann kveðja Davide Astori. 8. mars 2018 09:30 Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Georgio Chiellini kveður Davide Astori á morgun þegar að útför hans fer fram. 8. mars 2018 08:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Sjá meira
Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00
Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39
Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45
Salah bað um leyfi til að fljúga til Flórens og vera viðstaddur útför Astori Mohamed Salah verður í lykilhlutverki gegn Manchester United á laugardaginn en fyrst vill hann kveðja Davide Astori. 8. mars 2018 09:30
Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Georgio Chiellini kveður Davide Astori á morgun þegar að útför hans fer fram. 8. mars 2018 08:00