Durant tók yfir þegar að Curry meiddist og kláraði Spurs | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2018 07:30 Curry og Durant. Vísir // Getty NBA-meistarar Golden State Warriors eru með ágætlega vel mannað lið eins og sást í nótt þegar að það vann þriggja stiga sigur á San Antonio Spurs á heimavelli, 110-107. Golden State varð fyrir áfalli í leiknum því Steph Curry meiddist enn eina ferðina á ökkla en það skipti engu máli því Kevin Durant einfaldlega tók yfir leikinn og skoraði meðal annars fjórtán stig í röð í fjórða leikhluta. „Við erum samt með þrjá stjörnuliðsleikmenn þegar að Curry meiðist. Það eru miklir hæfileikar í liðinu,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State, og hló á blaðamannafundi eftir leik. Kevin Durant skoraði 37 stig, tók ellefu fráköst og varði fjögur skot er hann nánast einn síns liðs dró Golden State aftur inn í leikinn og jafnaði metin þegar að tvær mínútur voru eftir. Meistararnir voru sterkari á lokasprettinum og lönduðu þriggja stiga sigri á móti öflugu Spurs-liði sem var með LaMarcus Aldridge í miklu stuði en hann skoraði 30 stig og tók 17 fráköst. Þetta var sjöundi sigurleikur Golden State í röð en liðið er búið að vinna jafnmarga leiki og topplið Houston í vestrinu en búið að tapa einum leik meira.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Brooklyn Nets 111-125 Miami Heat - Philadelphia 76ers 108-99 Minnesota Timberwolves - Boston Celtics 109-117 OKC Thunder - Phoenix Suns 115-87 Golden State Warriors - San Antonio Spurs 110-107 NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru með ágætlega vel mannað lið eins og sást í nótt þegar að það vann þriggja stiga sigur á San Antonio Spurs á heimavelli, 110-107. Golden State varð fyrir áfalli í leiknum því Steph Curry meiddist enn eina ferðina á ökkla en það skipti engu máli því Kevin Durant einfaldlega tók yfir leikinn og skoraði meðal annars fjórtán stig í röð í fjórða leikhluta. „Við erum samt með þrjá stjörnuliðsleikmenn þegar að Curry meiðist. Það eru miklir hæfileikar í liðinu,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State, og hló á blaðamannafundi eftir leik. Kevin Durant skoraði 37 stig, tók ellefu fráköst og varði fjögur skot er hann nánast einn síns liðs dró Golden State aftur inn í leikinn og jafnaði metin þegar að tvær mínútur voru eftir. Meistararnir voru sterkari á lokasprettinum og lönduðu þriggja stiga sigri á móti öflugu Spurs-liði sem var með LaMarcus Aldridge í miklu stuði en hann skoraði 30 stig og tók 17 fráköst. Þetta var sjöundi sigurleikur Golden State í röð en liðið er búið að vinna jafnmarga leiki og topplið Houston í vestrinu en búið að tapa einum leik meira.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Brooklyn Nets 111-125 Miami Heat - Philadelphia 76ers 108-99 Minnesota Timberwolves - Boston Celtics 109-117 OKC Thunder - Phoenix Suns 115-87 Golden State Warriors - San Antonio Spurs 110-107
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti