Fékk feykju í fyrstu keiluferðinni og trylltist af gleði | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2018 13:30 Gleði. skjáskot Flestir sem spilað hafa keilu hafa fengið feykju en erfitt er að trúa að nokkur einstaklingur hafi fagnað feykju jafnmikið og ungur bandarískur snáði gerði á dögunum. Jackson Bathe fór í keilu í fyrsta sinn með föður sínum, Jonathan, og systur sinni og fékk feykju þegar að hann kláraði tvo síðustu pinnana. Þegar pinnarnir tveir féllu gjörsamlega trylltist snáðinn af gleði, heldur betur sáttur með sjálfan sig og þetta íþróttaafrek. Systir hans kom líka hlaupandi til að fagna ungu hetjunni. Vissulega hefði skot Jacksons farið í rennuna ef ekki hefði verið grind fyrir en það var algjört aukatriði hjá pilti. Sú gleði. Faðir hans setti myndbandið á Twitter og „taggaði“ þar Scott van Pelt, íþróttafréttamann á ESPN sem sýndi atvikið í þætti sínum í gærkvöldi en það er svo einnig komið á Facebook-síðu ESPN. Þessa einlægu gleði má sjá hér að neðan. Is this the best thing you've seen today? @notthefakeSVP? Jackson's first time bowling, and he was so pumped to get his first spare!! @SportsCenter #SCtop10 pic.twitter.com/9LUNK6sclm— jonathan bathe (@jonathanbathe) March 7, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira
Flestir sem spilað hafa keilu hafa fengið feykju en erfitt er að trúa að nokkur einstaklingur hafi fagnað feykju jafnmikið og ungur bandarískur snáði gerði á dögunum. Jackson Bathe fór í keilu í fyrsta sinn með föður sínum, Jonathan, og systur sinni og fékk feykju þegar að hann kláraði tvo síðustu pinnana. Þegar pinnarnir tveir féllu gjörsamlega trylltist snáðinn af gleði, heldur betur sáttur með sjálfan sig og þetta íþróttaafrek. Systir hans kom líka hlaupandi til að fagna ungu hetjunni. Vissulega hefði skot Jacksons farið í rennuna ef ekki hefði verið grind fyrir en það var algjört aukatriði hjá pilti. Sú gleði. Faðir hans setti myndbandið á Twitter og „taggaði“ þar Scott van Pelt, íþróttafréttamann á ESPN sem sýndi atvikið í þætti sínum í gærkvöldi en það er svo einnig komið á Facebook-síðu ESPN. Þessa einlægu gleði má sjá hér að neðan. Is this the best thing you've seen today? @notthefakeSVP? Jackson's first time bowling, and he was so pumped to get his first spare!! @SportsCenter #SCtop10 pic.twitter.com/9LUNK6sclm— jonathan bathe (@jonathanbathe) March 7, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira