Fjallið búið að ná fyrsta markmiðinu sínu af þremur á árinu 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2018 16:00 Hafþór Júlíus Björnsson fagnaði sigri. vísir/getty Hafþór Júlíus Björnsson sýndi mátt sinn og megin á Arnold Strongman Classic aflraunamótinu sem fram fór í Columbus borg í Ohio ríki í Bandaríkjunum á dögunum. Árið 2018 lítur úr fyrir að ætla að verða farsælt fyrir Fjallið en hann segir á Instagram-reikningi sínum að hann sé búinn að ná fyrsta markmiðinu sínu af þremur. „Ég setti mér stór markmið á þessu ári. 1 af 3 í höfn. Næst á dagskrá er keppnin um sterkasta mannr Evrópu,“ skrifaði Hafþór Júlíus um leið og hann þakkaði þjálfurum, vinum og fjölskyldu fyrir stuðninginn eins og sjá má hér fyrir neðan. What an amazing weekend! I want to say thank you to all my friends and family who were able to be there and support me through the Arnold’s, as well as all my friends, family, coaches, and fans whom were unable to make it. #ArnoldStrongmanChampion I set myself some high goals this year. 1 out of 3 achieved. Next up Europe’s Strongest Man! @roguefitness @sbdapparel @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrireyr @andrimarinn @vikingtrips @kelc33 @bjornthorr @ragnheidurmj A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 7, 2018 at 6:56am PST Hafþór Júlíus vann Arnold Strongman Classic aflraunamótið og setti heimsmet en þetta er talið vera sterkasta aflraunamót heims. Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 472 kílóum og þá setti hann annað heimsmet þegar hann kastaði 25,4 kílóa lóði yfir sex metra rá. Bæði þessi heimsmet hans má sjá hér fyrir neðan. Very happy with my new WR! 56lb weight over 20 foot bar. Boom! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 5, 2018 at 1:57pm PST 472kg/1041lb World Record Deadlift ! @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrimarinn @andrireyr @kelc33 @vikingtrips @roguefitness @sbdapparel #yesmen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2018 at 4:05pm PST Hafþór Júlíus er strax kominn með augun á því að vinna keppnina um sterkasta mann Evrópu og svo er það náttúrulega keppnin um sterkasta mann heims sem hann hefur verið svo nálægt að klára undanfarin ár. Aðrar íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson sýndi mátt sinn og megin á Arnold Strongman Classic aflraunamótinu sem fram fór í Columbus borg í Ohio ríki í Bandaríkjunum á dögunum. Árið 2018 lítur úr fyrir að ætla að verða farsælt fyrir Fjallið en hann segir á Instagram-reikningi sínum að hann sé búinn að ná fyrsta markmiðinu sínu af þremur. „Ég setti mér stór markmið á þessu ári. 1 af 3 í höfn. Næst á dagskrá er keppnin um sterkasta mannr Evrópu,“ skrifaði Hafþór Júlíus um leið og hann þakkaði þjálfurum, vinum og fjölskyldu fyrir stuðninginn eins og sjá má hér fyrir neðan. What an amazing weekend! I want to say thank you to all my friends and family who were able to be there and support me through the Arnold’s, as well as all my friends, family, coaches, and fans whom were unable to make it. #ArnoldStrongmanChampion I set myself some high goals this year. 1 out of 3 achieved. Next up Europe’s Strongest Man! @roguefitness @sbdapparel @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrireyr @andrimarinn @vikingtrips @kelc33 @bjornthorr @ragnheidurmj A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 7, 2018 at 6:56am PST Hafþór Júlíus vann Arnold Strongman Classic aflraunamótið og setti heimsmet en þetta er talið vera sterkasta aflraunamót heims. Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 472 kílóum og þá setti hann annað heimsmet þegar hann kastaði 25,4 kílóa lóði yfir sex metra rá. Bæði þessi heimsmet hans má sjá hér fyrir neðan. Very happy with my new WR! 56lb weight over 20 foot bar. Boom! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 5, 2018 at 1:57pm PST 472kg/1041lb World Record Deadlift ! @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrimarinn @andrireyr @kelc33 @vikingtrips @roguefitness @sbdapparel #yesmen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2018 at 4:05pm PST Hafþór Júlíus er strax kominn með augun á því að vinna keppnina um sterkasta mann Evrópu og svo er það náttúrulega keppnin um sterkasta mann heims sem hann hefur verið svo nálægt að klára undanfarin ár.
Aðrar íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjá meira