Skiptinemi lærði íslensku á örskömmum tíma Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. febrúar 2018 20:00 Sautján ára ítalskur skiptinemi sem hefur verið hér á landi í rúma fimm mánuði neitar að tjá sig á öðru máli en íslensku og hefur náð góðum tökum á tungumálinu. Hann sér ekki fram á að nota íslenskuna mikið í framtíðinni en segir skemmilegt að kunna tungumál fámennrar þjóðar. Arturo Batistoni er frá Flórens á Ítalíu en kom til Íslands í lok ágúst á vegum AFS-skiptinemasamtakanna og stundar nám í Verzlunarskóla Íslands þar til í vor. Skiljanlega hafði hann lítið spáð í íslensku áður en hann kom til landsins. „Ég kunni bara að segja góðan daginn og góða nótt," segir Arturo glettinn. Þar sem dag íslenskrar tungu bar upp í nóvember ákvað Arturo í samráði við fósturforeldra sína að tala einungis íslensku í mánuðinum. Það gekk vel og var því ákveðið að leggja enskunni alfarið. „Þegar ég fer í búðina tala ég alltaf íslensku og í skólanum líka. Í byrjun talaði ég ekki góða íslensku en núna held ég að ég tali góða íslensku. Ef þú byrjar aldrei, kemur það aldrei," segir Artur nokkuð ánægður með árangurinn.Arturo ásamt Matteo Renzi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, sem er frá Flórens líkt og Arturo.Hann gerir þó ekki ráð fyrir að hafa mikil not fyrir tungumálið í framtíðinni. „Nei ég held ekki," segir hann og hlær. „Bara þegar ég kem til Íslands. Nema bara til að segja að ég kunni íslensku. En það er gott að kunna tungumál sem bara nokkrir þekkja." Móðir Arturo er jarðfræðingur á Ítalíu og hafði starfsins vegna mikinn áhuga á Íslandi. Var það meginástæða þess að Artuo ákvað að koma til landsins. Sjálfur er hann orðinn nokkuð hrifinn af landi og þjóð. „Það er spennandi að vera á Íslandi og spennandi veður. Þetta er frábært land, alveg frábært land," segir Arturo. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Sautján ára ítalskur skiptinemi sem hefur verið hér á landi í rúma fimm mánuði neitar að tjá sig á öðru máli en íslensku og hefur náð góðum tökum á tungumálinu. Hann sér ekki fram á að nota íslenskuna mikið í framtíðinni en segir skemmilegt að kunna tungumál fámennrar þjóðar. Arturo Batistoni er frá Flórens á Ítalíu en kom til Íslands í lok ágúst á vegum AFS-skiptinemasamtakanna og stundar nám í Verzlunarskóla Íslands þar til í vor. Skiljanlega hafði hann lítið spáð í íslensku áður en hann kom til landsins. „Ég kunni bara að segja góðan daginn og góða nótt," segir Arturo glettinn. Þar sem dag íslenskrar tungu bar upp í nóvember ákvað Arturo í samráði við fósturforeldra sína að tala einungis íslensku í mánuðinum. Það gekk vel og var því ákveðið að leggja enskunni alfarið. „Þegar ég fer í búðina tala ég alltaf íslensku og í skólanum líka. Í byrjun talaði ég ekki góða íslensku en núna held ég að ég tali góða íslensku. Ef þú byrjar aldrei, kemur það aldrei," segir Artur nokkuð ánægður með árangurinn.Arturo ásamt Matteo Renzi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, sem er frá Flórens líkt og Arturo.Hann gerir þó ekki ráð fyrir að hafa mikil not fyrir tungumálið í framtíðinni. „Nei ég held ekki," segir hann og hlær. „Bara þegar ég kem til Íslands. Nema bara til að segja að ég kunni íslensku. En það er gott að kunna tungumál sem bara nokkrir þekkja." Móðir Arturo er jarðfræðingur á Ítalíu og hafði starfsins vegna mikinn áhuga á Íslandi. Var það meginástæða þess að Artuo ákvað að koma til landsins. Sjálfur er hann orðinn nokkuð hrifinn af landi og þjóð. „Það er spennandi að vera á Íslandi og spennandi veður. Þetta er frábært land, alveg frábært land," segir Arturo.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira