Ákærður fyrir áralöng brot gegn dætrum sínum Kjartan Kjartansson skrifar 20. febrúar 2018 19:44 Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manninum á grundvelli almannahagsmuna. Vísir Karlmaður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá því í lok október hefur verið ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum um árabil. Stundin greinir frá þessu. Vísir hefur fjallað ítarlega um kynferðisbrot mannsins gegn þremur dætrum sínum. Hann var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn elstu dóttur sinni árið 1991 en hún var þá fimm til sex ára gömul. Maðurinn hlaut þá tíu mánaða fangelsisdóm. Hann var svo handtekinn í haust, grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur öðrum dætrum sínum. Síðan þá hefur hann setið í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. Meint brot hans geta varðað allt að sextán ára fangelsi. Stundin greinir frá því í dag að héraðssaksóknari hafi nú ákært manninn. Samkvæmt ákærunni braut hann gegn dætrum sínum þegar önnur þeirra var á aldrinum fimm til tólf ára en hin á aldrinum sjö til níu ára. Þau áttu sér stað bæði á Íslandi og Taílandi. Þá er hann ákærður fyrir að hafa brotið gegn nálgunarbanni með því að hafa hitt eina dótturina af ásettu ráði í verslunarmiðstöð árið 2016. Félagsmálastjóri í sveitarfélaginu þar sem fólkið býr á Suðurlandi tilkynnti meint brot föðurins gagnvart yngstu dóttur sinni til lögreglu 2. október. Mun stúlkan hafa greint frá því í skýrslutöku hjá lögreglu að faðirinn hafi í það minnsta þrisvar sinnum haft samfarir við hana þegar hún var á aldrinum fimm til sex ára. Þá bjó fjölskyldan í Taílandi. Frásögn næstelstu dótturinnar er sögð áþekk. Faðirinn hafi brotið á henni á heimili þeirra í Taílandi þegar hún var fimm til sex ára. Maðurinn neitar sök í málunum. Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpa Dæmdur kynferðisbrotamaður er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum. Hann situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 17. nóvember 2017 09:00 Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9. nóvember 2017 10:27 Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10. nóvember 2017 16:29 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1. desember 2017 14:04 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Karlmaður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá því í lok október hefur verið ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum um árabil. Stundin greinir frá þessu. Vísir hefur fjallað ítarlega um kynferðisbrot mannsins gegn þremur dætrum sínum. Hann var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn elstu dóttur sinni árið 1991 en hún var þá fimm til sex ára gömul. Maðurinn hlaut þá tíu mánaða fangelsisdóm. Hann var svo handtekinn í haust, grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur öðrum dætrum sínum. Síðan þá hefur hann setið í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. Meint brot hans geta varðað allt að sextán ára fangelsi. Stundin greinir frá því í dag að héraðssaksóknari hafi nú ákært manninn. Samkvæmt ákærunni braut hann gegn dætrum sínum þegar önnur þeirra var á aldrinum fimm til tólf ára en hin á aldrinum sjö til níu ára. Þau áttu sér stað bæði á Íslandi og Taílandi. Þá er hann ákærður fyrir að hafa brotið gegn nálgunarbanni með því að hafa hitt eina dótturina af ásettu ráði í verslunarmiðstöð árið 2016. Félagsmálastjóri í sveitarfélaginu þar sem fólkið býr á Suðurlandi tilkynnti meint brot föðurins gagnvart yngstu dóttur sinni til lögreglu 2. október. Mun stúlkan hafa greint frá því í skýrslutöku hjá lögreglu að faðirinn hafi í það minnsta þrisvar sinnum haft samfarir við hana þegar hún var á aldrinum fimm til sex ára. Þá bjó fjölskyldan í Taílandi. Frásögn næstelstu dótturinnar er sögð áþekk. Faðirinn hafi brotið á henni á heimili þeirra í Taílandi þegar hún var fimm til sex ára. Maðurinn neitar sök í málunum.
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpa Dæmdur kynferðisbrotamaður er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum. Hann situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 17. nóvember 2017 09:00 Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9. nóvember 2017 10:27 Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10. nóvember 2017 16:29 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1. desember 2017 14:04 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpa Dæmdur kynferðisbrotamaður er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum. Hann situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 17. nóvember 2017 09:00
Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9. nóvember 2017 10:27
Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10. nóvember 2017 16:29
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1. desember 2017 14:04