Will Grigg horfði á sjálfan sig skora gegn Man. City langt fram á nótt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2018 11:30 Grigg fagnar sögulegu sigurmarki sínu. vísir/getty Norður-Írinn Will Grigg var hetja Wigan í ensku bikarkeppninni er hann skoraði sigurmarkið gegn Man. City. Kvöld og mark sem hann mun aldrei gleyma. Grigg viðurkennir að það fyrsta sem hann hafi gert er hann kom heim eftir leikinn hafi verið að kveikja á sjónvarpinu og setja leikinn á. Hann lét sér ekki nægja að horfa bara einu sinni á leikinn og markið sitt. „Síðast er ég kíkti á klukkuna var hún orðin fjögur um nótt. Ég varð að horfa á þetta í sjónvarpinu því leikurinn leið svo fljótt inn á vellinum,“ sagði Grigg kátur. „Er ég kom heim var ég líka með yfir 100 WhatsApp skilaboð og svona 50 sms. Frábært að fá allar þessar kveðjur. Ég fékk mér því drykk og horfði á bestu tilþrif leiksins aftur og aftur.“ Sigurmark Grigg kom ellefu mínútum fyrir leikslok og Grigg óttaðist fram að markinu að hann myndi eiga erfitt með svefn af öðrum ástæðum. „Ég klúðraði góðu færi í fyrri hálfleik og það í leik þar sem ég vissi að ég myndi ekki fá mörg færi. Ég gat því ekki hætt að hugsa um þetta klúður og óttaðist að ég myndi ekki fá annað færi. Ef ég hefði ekki skorað úr seinna færinu þá hefði ég líklega ekki sofið í marga daga.“Allt það helsta úr leiknum, sem Grigg skoraði í og horfði á aftur og aftur, má sjá að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Spilaði ekki mínútu á EM en er samt í 25. sæti yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu Norðurírski framherjinn Will Grigg sem sló í gegn á EM í Frakklandi, þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu, er í 25. sæti á listanum yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu sem var gefinn út í dag. 18. júlí 2016 11:45 Þjóðhetjan sem gerði ekki neitt: Það er kviknað í Will Grigg "Will Grigg's on fire“ er klárlega það stuðningsmannalag á Evrópumótinu í Frakklandi sem slegið hefur mest í gegn. 22. júní 2016 10:45 Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. 28. júní 2016 22:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Sjá meira
Norður-Írinn Will Grigg var hetja Wigan í ensku bikarkeppninni er hann skoraði sigurmarkið gegn Man. City. Kvöld og mark sem hann mun aldrei gleyma. Grigg viðurkennir að það fyrsta sem hann hafi gert er hann kom heim eftir leikinn hafi verið að kveikja á sjónvarpinu og setja leikinn á. Hann lét sér ekki nægja að horfa bara einu sinni á leikinn og markið sitt. „Síðast er ég kíkti á klukkuna var hún orðin fjögur um nótt. Ég varð að horfa á þetta í sjónvarpinu því leikurinn leið svo fljótt inn á vellinum,“ sagði Grigg kátur. „Er ég kom heim var ég líka með yfir 100 WhatsApp skilaboð og svona 50 sms. Frábært að fá allar þessar kveðjur. Ég fékk mér því drykk og horfði á bestu tilþrif leiksins aftur og aftur.“ Sigurmark Grigg kom ellefu mínútum fyrir leikslok og Grigg óttaðist fram að markinu að hann myndi eiga erfitt með svefn af öðrum ástæðum. „Ég klúðraði góðu færi í fyrri hálfleik og það í leik þar sem ég vissi að ég myndi ekki fá mörg færi. Ég gat því ekki hætt að hugsa um þetta klúður og óttaðist að ég myndi ekki fá annað færi. Ef ég hefði ekki skorað úr seinna færinu þá hefði ég líklega ekki sofið í marga daga.“Allt það helsta úr leiknum, sem Grigg skoraði í og horfði á aftur og aftur, má sjá að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Spilaði ekki mínútu á EM en er samt í 25. sæti yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu Norðurírski framherjinn Will Grigg sem sló í gegn á EM í Frakklandi, þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu, er í 25. sæti á listanum yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu sem var gefinn út í dag. 18. júlí 2016 11:45 Þjóðhetjan sem gerði ekki neitt: Það er kviknað í Will Grigg "Will Grigg's on fire“ er klárlega það stuðningsmannalag á Evrópumótinu í Frakklandi sem slegið hefur mest í gegn. 22. júní 2016 10:45 Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. 28. júní 2016 22:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Sjá meira
Spilaði ekki mínútu á EM en er samt í 25. sæti yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu Norðurírski framherjinn Will Grigg sem sló í gegn á EM í Frakklandi, þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu, er í 25. sæti á listanum yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu sem var gefinn út í dag. 18. júlí 2016 11:45
Þjóðhetjan sem gerði ekki neitt: Það er kviknað í Will Grigg "Will Grigg's on fire“ er klárlega það stuðningsmannalag á Evrópumótinu í Frakklandi sem slegið hefur mest í gegn. 22. júní 2016 10:45
Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. 28. júní 2016 22:30