Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2018 10:04 Frá Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Níu áætlunarferðum á vegum Icelandair var frestað í morgun vegna veðurs. Farþegaþotur flugfélagsins voru reiðubúnar til brottfarar á Keflavíkurflugvelli þegar ferðunum var frestað vegna veðurs. Ekki var hægt að hleypa farþegum aftur inn í flugstöðina vegna þess að ekki var talið óhætt að fara með vélarnar að landgangi. Þurftu því farþegarnir að sitja sem fastast í vélunum úti á flugbrautunum á meðan veðrið gekk niður en Guðjón Arngrímsson segir í samtali við Vísi að tvær af vélunum hafi farið í loftið nú rétt fyrir tíu í morgun og hinar muni taka af stað á ellefta tímanum. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var ein þeirra sem beið í vél frá Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Mikið hvassviðri var þar í morgun og sagði Bryndís á Facebook að veran inni í flugvélinni minnti meira á að vera á að vera um borð í skipi á sjó, enda mikið vagg á vélinni. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir við Vísi að töluverður fjöldi farþega hafa mætt í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nótt sem átti bókað flug frá Keflavíkurflugvelli snemma í morgun. Current situation...#storm !! Stuck on the runway #filmmakerslife A post shared by GUS OLAFSSON (@gusola) on Feb 21, 2018 at 12:54am PST Fréttir af flugi Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Sjá meira
Níu áætlunarferðum á vegum Icelandair var frestað í morgun vegna veðurs. Farþegaþotur flugfélagsins voru reiðubúnar til brottfarar á Keflavíkurflugvelli þegar ferðunum var frestað vegna veðurs. Ekki var hægt að hleypa farþegum aftur inn í flugstöðina vegna þess að ekki var talið óhætt að fara með vélarnar að landgangi. Þurftu því farþegarnir að sitja sem fastast í vélunum úti á flugbrautunum á meðan veðrið gekk niður en Guðjón Arngrímsson segir í samtali við Vísi að tvær af vélunum hafi farið í loftið nú rétt fyrir tíu í morgun og hinar muni taka af stað á ellefta tímanum. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var ein þeirra sem beið í vél frá Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Mikið hvassviðri var þar í morgun og sagði Bryndís á Facebook að veran inni í flugvélinni minnti meira á að vera á að vera um borð í skipi á sjó, enda mikið vagg á vélinni. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir við Vísi að töluverður fjöldi farþega hafa mætt í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nótt sem átti bókað flug frá Keflavíkurflugvelli snemma í morgun. Current situation...#storm !! Stuck on the runway #filmmakerslife A post shared by GUS OLAFSSON (@gusola) on Feb 21, 2018 at 12:54am PST
Fréttir af flugi Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent