Einn æðsti embættismaður Norður-Kóreu mætir á Vetrarólympíuleikana Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. febrúar 2018 11:19 Hershöfðinginn Kim Yong-chol fer hér fremstur í flokki. Vísir/AFP Hershöfðinginn Kim Yong-chol, einn hæstsetti embættismaður Norður-Kóreu, mun mæta sem fulltrúi ríkisstjórnar sinnar á lokaathöfn Vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang í Suður-Kóreu. BBC greinir frá. Kim var lengi yfirmaður leyniþjónustu Norður-Kóreu og er talinn hafa skipulagt fjölmargar árásir á nágranna sína í suðri. Hann fer nú fyrir sérstakri deild innan ríkisstjórnarinnar sem snýr að sambandi Kóreuríkjanna. Hann, ásamt sendinefnd sinni, mun dvelja í Suður-Kóreu í þrjá daga en lokaathöfnin verður haldin þann 25. febrúar næstkomandi. Búist er við því að Kim muni funda með forseta Suður-Kóreu, Moon Jae-in. Vetrarólympíuleikarnir virðast hafa haft jákvæð áhrif á samband Norður- og Suður-Kóreu sem hefur lengi verið stirt. Gagnrýnendur vilja þó margir meina að ríkisstjórn Norður-Kóreu líti aðeins á leikana sem tækifæri til að bæta ímynd sína á alþjóðavettvangi. Ivanka Trump, dóttir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, mun vera viðstödd lokaathöfn Vetrarólympíuleikanna fyrir hönd Bandaríkjanna. Ekki er þó gert ráð fyrir að komið verði á formlegum fundum milli sendinefnda Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. 7. febrúar 2018 08:33 Keppendur frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu ganga saman inn á setningarhátíð ÓL 2018 Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. 17. janúar 2018 16:30 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Fleiri fréttir Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Sjá meira
Hershöfðinginn Kim Yong-chol, einn hæstsetti embættismaður Norður-Kóreu, mun mæta sem fulltrúi ríkisstjórnar sinnar á lokaathöfn Vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang í Suður-Kóreu. BBC greinir frá. Kim var lengi yfirmaður leyniþjónustu Norður-Kóreu og er talinn hafa skipulagt fjölmargar árásir á nágranna sína í suðri. Hann fer nú fyrir sérstakri deild innan ríkisstjórnarinnar sem snýr að sambandi Kóreuríkjanna. Hann, ásamt sendinefnd sinni, mun dvelja í Suður-Kóreu í þrjá daga en lokaathöfnin verður haldin þann 25. febrúar næstkomandi. Búist er við því að Kim muni funda með forseta Suður-Kóreu, Moon Jae-in. Vetrarólympíuleikarnir virðast hafa haft jákvæð áhrif á samband Norður- og Suður-Kóreu sem hefur lengi verið stirt. Gagnrýnendur vilja þó margir meina að ríkisstjórn Norður-Kóreu líti aðeins á leikana sem tækifæri til að bæta ímynd sína á alþjóðavettvangi. Ivanka Trump, dóttir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, mun vera viðstödd lokaathöfn Vetrarólympíuleikanna fyrir hönd Bandaríkjanna. Ekki er þó gert ráð fyrir að komið verði á formlegum fundum milli sendinefnda Bandaríkjanna og Norður-Kóreu.
Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. 7. febrúar 2018 08:33 Keppendur frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu ganga saman inn á setningarhátíð ÓL 2018 Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. 17. janúar 2018 16:30 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Fleiri fréttir Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Sjá meira
Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. 7. febrúar 2018 08:33
Keppendur frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu ganga saman inn á setningarhátíð ÓL 2018 Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. 17. janúar 2018 16:30