Komu böndum á skiltið við Hlemm Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. febrúar 2018 23:11 Frá aðgerðum á vettvangi í kvöld. Vísir/Egill Björgunarsveitarmenn, sem kallaðir voru til aðstoðar þegar skilti utan á hótelinu Hlemmur Square í miðborg Reykjavíkur losnaði frá byggingunni í veðurofsa í kvöld, reyrðu skiltið niður svo það haggast ekki lengur í vindi. Fyrst stóð til að ná skiltinu niður en að sögn lögregluþjóns, sem stóð vaktina á vettvangi í kvöld, var gripið til þess ráðs að binda skiltið fast og bíða með frekari aðgerðir þangað til veðrinu slotar. Lögregluþjónninn gerði ráð fyrir að kranabíll yrði kallaður til á morgun, eins og gert var í kvöld, og skiltið tekið niður í fyrramálið. Snör handtök björgunarsveitarmanna á vettvangi má sjá í myndbandinu hér að neðan.Mikill fjöldi vegfarenda safnaðist saman við Hlemm Square í kvöld og fylgdist með aðgerðum. Svæðið næst skiltinu var girt af til að koma í veg fyrir að það félli á fólk. Lögreglumaður á svæðinu sagði í samtali við Vísi fyrr í kvöld að skiltið hefði „sveiflast eins og lauf í vindi“ en suðaustan hvassviðri gengur nú yfir landið með talsverðri rigningu. Þá hefur slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnt fjölda útkalla í kvöld vegna veðurs. Flest útköllin eru í austurhluta borgarinnar þar sem er mikill vatnsagi en fimm til átta útköll hafa verið í bið að meðaltali það sem af er kvöldi. Veður Tengdar fréttir Skilti við Hlemm sveiflast „eins og lauf í vindi“ Búið er að girða af svæðið undir skiltinu til að koma í veg fyrir að skiltið falli á vegfarendur. 23. febrúar 2018 19:47 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Sjá meira
Björgunarsveitarmenn, sem kallaðir voru til aðstoðar þegar skilti utan á hótelinu Hlemmur Square í miðborg Reykjavíkur losnaði frá byggingunni í veðurofsa í kvöld, reyrðu skiltið niður svo það haggast ekki lengur í vindi. Fyrst stóð til að ná skiltinu niður en að sögn lögregluþjóns, sem stóð vaktina á vettvangi í kvöld, var gripið til þess ráðs að binda skiltið fast og bíða með frekari aðgerðir þangað til veðrinu slotar. Lögregluþjónninn gerði ráð fyrir að kranabíll yrði kallaður til á morgun, eins og gert var í kvöld, og skiltið tekið niður í fyrramálið. Snör handtök björgunarsveitarmanna á vettvangi má sjá í myndbandinu hér að neðan.Mikill fjöldi vegfarenda safnaðist saman við Hlemm Square í kvöld og fylgdist með aðgerðum. Svæðið næst skiltinu var girt af til að koma í veg fyrir að það félli á fólk. Lögreglumaður á svæðinu sagði í samtali við Vísi fyrr í kvöld að skiltið hefði „sveiflast eins og lauf í vindi“ en suðaustan hvassviðri gengur nú yfir landið með talsverðri rigningu. Þá hefur slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnt fjölda útkalla í kvöld vegna veðurs. Flest útköllin eru í austurhluta borgarinnar þar sem er mikill vatnsagi en fimm til átta útköll hafa verið í bið að meðaltali það sem af er kvöldi.
Veður Tengdar fréttir Skilti við Hlemm sveiflast „eins og lauf í vindi“ Búið er að girða af svæðið undir skiltinu til að koma í veg fyrir að skiltið falli á vegfarendur. 23. febrúar 2018 19:47 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Sjá meira
Skilti við Hlemm sveiflast „eins og lauf í vindi“ Búið er að girða af svæðið undir skiltinu til að koma í veg fyrir að skiltið falli á vegfarendur. 23. febrúar 2018 19:47