Einherjar fá austurrísk ljón í heimsókn Magnús Ellert Bjarnason skrifar 10. febrúar 2018 15:30 Einherjar mæta í kvöld sterku austurrísku liði í Kórnum í Kópavogi. Það verður stórleikur í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld þegar að Einherjar, eina íslenska liðið sem keppir í amerískum fótbolta, mæta austurríska liðinu Carinthean Lions. Andstæðingar Einherja að þessu sinni er ekki af verri endanum en Lions spila í næst efstu deild Austurríkis. Efsta deild Austurríkis er talin ein sterkasta deild Evrópu og er áhuginn á íþróttinni mikill þar í landi. Þetta er sjötti leikur Einherja í yfirstandandi æfingaleikjaröð en liðið hefur verið á góðri siglingu undanfarið. Þar á meðal vann liðið nýlega sinn fyrsta útisigur gegn spænska liðinu Mallorca Valtors. Vinni liðið leikinn í kvöld og næsta leik þar á eftir eru góðar líkur á því að liðið fái inngöngu í alþjóðlega deild í Evrópu. Er því óhætt að fullyrða að þetta sé mikilvægasti leikur þeirra til þessa. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í kvöld og hvetjum við þá sem komast að styðja íslensku víkingina er þeir stíga sitt stærsta skref hingað til í átt að evrópudraumi. Auk þess verður leikurinn í beinni útsendingu á facebook síðu Einherja. NFL Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sjá meira
Það verður stórleikur í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld þegar að Einherjar, eina íslenska liðið sem keppir í amerískum fótbolta, mæta austurríska liðinu Carinthean Lions. Andstæðingar Einherja að þessu sinni er ekki af verri endanum en Lions spila í næst efstu deild Austurríkis. Efsta deild Austurríkis er talin ein sterkasta deild Evrópu og er áhuginn á íþróttinni mikill þar í landi. Þetta er sjötti leikur Einherja í yfirstandandi æfingaleikjaröð en liðið hefur verið á góðri siglingu undanfarið. Þar á meðal vann liðið nýlega sinn fyrsta útisigur gegn spænska liðinu Mallorca Valtors. Vinni liðið leikinn í kvöld og næsta leik þar á eftir eru góðar líkur á því að liðið fái inngöngu í alþjóðlega deild í Evrópu. Er því óhætt að fullyrða að þetta sé mikilvægasti leikur þeirra til þessa. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í kvöld og hvetjum við þá sem komast að styðja íslensku víkingina er þeir stíga sitt stærsta skref hingað til í átt að evrópudraumi. Auk þess verður leikurinn í beinni útsendingu á facebook síðu Einherja.
NFL Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sjá meira