LeBron James sá um Celtics Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. febrúar 2018 07:30 LeBron James vísir/getty Cleveland Cavaliers saknaði ekki Isaiah Thomas þegar liðið ferðaðist til Boston og mætti heimamönnum í Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James fór fyrir Cavaliers með 24 stig, 10 stoðsendingar og átta fráköst. Gestirnir komust í 27 stiga forystu um miðjan fjórða leikhluta og sigldu heim 121-99 sigri. Boston hefur nú tapað síðustu þremur af fjórum leikjum sínum og misst toppsæti Austurdeildarinnar til Toronto Raptors. Raptors með DeMar DeRozan fremstan í flokki sóttu Charlotte Hornets heim og unnu öruggan 20 stiga sigur, 123-103. Liðið hefur nú unnið síðustu fimm leiki sína. Sex leikmenn Raptors náðu tveggja stafa tölu í stigaskori og þrír voru með yfir 20 stig í sannkölluðum liðssigri en liðið náði ótrúlegri 48,6 prósenta skotnýtingu úr þriggja stiga skotum í leiknum. 18-2 áhlaup Raptors í byrjun seinni hálfleiks kláraði leikinn fyrir gestina eftir að staðan hafði verið 62-55 í hálfleik. Minnesota Timberwolves vann sinn þrettánda heimasigur í nótt þegar liðið tók á móti Sacramento Kings þrátt fyrir 17 tapaða bolta. Kings var með forystuna mestan part leiksins en tveir þristar í röð frá Karl-Anthony Towns og Jeff Teague þegar rúmar fimm mínútur voru eftir af leiknum komu Minnesota í forystu, 93-92. Sacramento svaraði fyrir sig hinu meginn en þá setti Jamal Crawford niður annan þrist og kom Timberwolves aftur í forystu sem liðið missti ekki niður aftur heldur tók 111-106 sigur.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Toronto Raptors 103-123 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 118-115 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 99-121 Indiana Pacers - New York Knicks 121-113 Houston Rockets - Dallas Mavericks 104-97 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 111-106 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 110-92 Portland Trail Blazers - Utah Jazz 96-115 NBA Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Cleveland Cavaliers saknaði ekki Isaiah Thomas þegar liðið ferðaðist til Boston og mætti heimamönnum í Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James fór fyrir Cavaliers með 24 stig, 10 stoðsendingar og átta fráköst. Gestirnir komust í 27 stiga forystu um miðjan fjórða leikhluta og sigldu heim 121-99 sigri. Boston hefur nú tapað síðustu þremur af fjórum leikjum sínum og misst toppsæti Austurdeildarinnar til Toronto Raptors. Raptors með DeMar DeRozan fremstan í flokki sóttu Charlotte Hornets heim og unnu öruggan 20 stiga sigur, 123-103. Liðið hefur nú unnið síðustu fimm leiki sína. Sex leikmenn Raptors náðu tveggja stafa tölu í stigaskori og þrír voru með yfir 20 stig í sannkölluðum liðssigri en liðið náði ótrúlegri 48,6 prósenta skotnýtingu úr þriggja stiga skotum í leiknum. 18-2 áhlaup Raptors í byrjun seinni hálfleiks kláraði leikinn fyrir gestina eftir að staðan hafði verið 62-55 í hálfleik. Minnesota Timberwolves vann sinn þrettánda heimasigur í nótt þegar liðið tók á móti Sacramento Kings þrátt fyrir 17 tapaða bolta. Kings var með forystuna mestan part leiksins en tveir þristar í röð frá Karl-Anthony Towns og Jeff Teague þegar rúmar fimm mínútur voru eftir af leiknum komu Minnesota í forystu, 93-92. Sacramento svaraði fyrir sig hinu meginn en þá setti Jamal Crawford niður annan þrist og kom Timberwolves aftur í forystu sem liðið missti ekki niður aftur heldur tók 111-106 sigur.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Toronto Raptors 103-123 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 118-115 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 99-121 Indiana Pacers - New York Knicks 121-113 Houston Rockets - Dallas Mavericks 104-97 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 111-106 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 110-92 Portland Trail Blazers - Utah Jazz 96-115
NBA Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira