Borgarbúar vilja ávaxtatré, kalda potta og þrektæki Margrét Helga Erlingsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 12. febrúar 2018 20:30 Ávaxtatré, kaldir pottar og ungbarnarólur eru á meðal sjötíu og sex verkefna sem borgarbúar kusu til framkvæmda á þessu ári. Borgarráð samþykkti í vikunni að bjóða út fjölbreyttar framkvæmdir fyrir fjögur hundruð og fimmtíu milljónir króna. Rúmlega ellefu þúsund borgarbúar kusu á milli framkvæmda hugmynda sem bárust vefnum Betri Reykjavík. Sjötíu og sex verkefni hlutu brautargengi. Borgarstjóri segir íbúana þekkja best hverfin sín og úrbótaþarfirnar.Dagur B. Eggertsson segir köldu pottana hafa slegið í gegn.Vísir/Ernir„Með árunum þá fjölgar yndisreitum sem einhver á hugmyndina að og sér síðan verða að veruleika. Það er gaman að sjá hugmyndaauðgina sem í þessu felst og á hverju ári er alltaf eitthvað sem slær í gegn sem hefur ekki sést áður.“ Þetta segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Óskir borgarbúa fela meðan annars í sér að á þessu ári verða settir upp tveir kaldir pottar og ein vaðlaug. Ávaxtatré fyrir vegfarendur verður gróðursett í Háaleitishverfinu. Í nær öllum hverfum verða gerðar úrbætur á leikvöllum með uppsetningu á nokkrum ungbarnarólum. Þá verður líkamsræktaraðstöðu með þrektækjum komið upp utandyra í þremur hverfum. „Já, það var alveg áberandi að þar sem vantar kalda potta í laugarnar þar slá þeir alveg í gegn. Nú fáum við kalda potta í Árbæjarlaug og Breiðholtslaug. Síðan koma fleiri leiksvæði í Grafarvogslaug, þarna eru ávaxtatré og viðbætur inn á Klambratún og í Hljómskálagarð þannig að það úir og grúir af skemmtilegum tillögum í ár,“ segir Dagur. Á vef Reykjavíkurborgar er hægt að lesa sér til um allar þær tillögur sem hlutu brautargengi. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Ávaxtatré, kaldir pottar og ungbarnarólur eru á meðal sjötíu og sex verkefna sem borgarbúar kusu til framkvæmda á þessu ári. Borgarráð samþykkti í vikunni að bjóða út fjölbreyttar framkvæmdir fyrir fjögur hundruð og fimmtíu milljónir króna. Rúmlega ellefu þúsund borgarbúar kusu á milli framkvæmda hugmynda sem bárust vefnum Betri Reykjavík. Sjötíu og sex verkefni hlutu brautargengi. Borgarstjóri segir íbúana þekkja best hverfin sín og úrbótaþarfirnar.Dagur B. Eggertsson segir köldu pottana hafa slegið í gegn.Vísir/Ernir„Með árunum þá fjölgar yndisreitum sem einhver á hugmyndina að og sér síðan verða að veruleika. Það er gaman að sjá hugmyndaauðgina sem í þessu felst og á hverju ári er alltaf eitthvað sem slær í gegn sem hefur ekki sést áður.“ Þetta segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Óskir borgarbúa fela meðan annars í sér að á þessu ári verða settir upp tveir kaldir pottar og ein vaðlaug. Ávaxtatré fyrir vegfarendur verður gróðursett í Háaleitishverfinu. Í nær öllum hverfum verða gerðar úrbætur á leikvöllum með uppsetningu á nokkrum ungbarnarólum. Þá verður líkamsræktaraðstöðu með þrektækjum komið upp utandyra í þremur hverfum. „Já, það var alveg áberandi að þar sem vantar kalda potta í laugarnar þar slá þeir alveg í gegn. Nú fáum við kalda potta í Árbæjarlaug og Breiðholtslaug. Síðan koma fleiri leiksvæði í Grafarvogslaug, þarna eru ávaxtatré og viðbætur inn á Klambratún og í Hljómskálagarð þannig að það úir og grúir af skemmtilegum tillögum í ár,“ segir Dagur. Á vef Reykjavíkurborgar er hægt að lesa sér til um allar þær tillögur sem hlutu brautargengi.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira