Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2018 11:30 Reiður Jürgen Klopp. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. Liverpool vann Meistaradeildina síðast fyrir þrettán árum eða eftir sigur á AC Milan í úrslitaleik í Istanbul 25. maí 2005. Liðið lenti þá 3-0 undir en náð að jafna og svo að vinna leikinn í vítakeppni. Mótherjar Liverpool í kvöld er Porto frá Portúgal. Liverpool liðið er mun sigurstranglegra liðið í viðureigninni við Portúgalana. Klopp var alls ekki ánægður að vera spurður af því hvort lið Liverpool í dag gæti leikið eftir afrek Liverpool-liðsins frá 2005.Don't ask Jurgen Klopp about Liverpool's 2005 #UCL title. WATCH: https://t.co/p5GZD3f9zcpic.twitter.com/huoctt8UeV — ESPN FC (@ESPNFC) February 14, 2018 „Ég held ekki að liðið frá 2005 hafi hugsað um hvort það gæti unnið titilinn fyrir leik þess í sextán liða úrslitunum. Ef svo hefur verið þá kæmi það mér mjög á óvart. Ég gæti spurt Rafa (Benitez) en ég er nokkuð viss,“ svaraði Jürgen Klopp en var augljóslega mjög pirraður. Liverpool mætti Bayer Leverkusen í sextán liða úrslitunum 2004-05 og vann þá leikina 3-1 og 3-1. Liðið sló síðan út Juventus og Chelsea á leið sinni í úrslitaleikinn. „Við munum reyna að vinna úrslitaleikinn ef við komust þangað en það er mjög löng leið í þann leik og mörg góð fótboltalið standa í vegi okkar. Ég get ekki sagt að ég sé ekki hrifinn af því, þar sem ég hata það hreinlega, að tala næstu umferð á eftir þá sem þú ert að spila á hverjum tíma,“ sagði Klopp. „Aðeins þar sem að ég er vinalegur og kurteis maður þá svaraði ég þessari spurningu þinni en vanalega þegar einhver spyr mig um næstu umferð þá yfirgef ég salinn strax,“ sagði Klopp. Það má sjá upptöku af svari Jürgen Klopp hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. Liverpool vann Meistaradeildina síðast fyrir þrettán árum eða eftir sigur á AC Milan í úrslitaleik í Istanbul 25. maí 2005. Liðið lenti þá 3-0 undir en náð að jafna og svo að vinna leikinn í vítakeppni. Mótherjar Liverpool í kvöld er Porto frá Portúgal. Liverpool liðið er mun sigurstranglegra liðið í viðureigninni við Portúgalana. Klopp var alls ekki ánægður að vera spurður af því hvort lið Liverpool í dag gæti leikið eftir afrek Liverpool-liðsins frá 2005.Don't ask Jurgen Klopp about Liverpool's 2005 #UCL title. WATCH: https://t.co/p5GZD3f9zcpic.twitter.com/huoctt8UeV — ESPN FC (@ESPNFC) February 14, 2018 „Ég held ekki að liðið frá 2005 hafi hugsað um hvort það gæti unnið titilinn fyrir leik þess í sextán liða úrslitunum. Ef svo hefur verið þá kæmi það mér mjög á óvart. Ég gæti spurt Rafa (Benitez) en ég er nokkuð viss,“ svaraði Jürgen Klopp en var augljóslega mjög pirraður. Liverpool mætti Bayer Leverkusen í sextán liða úrslitunum 2004-05 og vann þá leikina 3-1 og 3-1. Liðið sló síðan út Juventus og Chelsea á leið sinni í úrslitaleikinn. „Við munum reyna að vinna úrslitaleikinn ef við komust þangað en það er mjög löng leið í þann leik og mörg góð fótboltalið standa í vegi okkar. Ég get ekki sagt að ég sé ekki hrifinn af því, þar sem ég hata það hreinlega, að tala næstu umferð á eftir þá sem þú ert að spila á hverjum tíma,“ sagði Klopp. „Aðeins þar sem að ég er vinalegur og kurteis maður þá svaraði ég þessari spurningu þinni en vanalega þegar einhver spyr mig um næstu umferð þá yfirgef ég salinn strax,“ sagði Klopp. Það má sjá upptöku af svari Jürgen Klopp hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira