Skotárás í skóla í Flórída: Nokkrir látnir en lögreglan er með árásarmann í haldi Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2018 20:52 Fréttamyndir vestanhafs sýna nemendur flýja skólann sem var umkringdur lögreglumönnum. Vísir/Getty Lögregla í Flórída í Bandaríkjunum hefur handtekið einstakling sem hóf skotárás í framhaldsskóla fyrr í dag. Á vef Reuters kemur fram að einstaklingurinn hafi sært allt að tuttugu manns en fjölmiðlar vestanhafs hafa birt fréttamyndir af vettvangi þar sem mátti sjá fjölda nemenda flýja skólabygginguna sem var umkringd lögreglu. Skólinn sem um ræðir ber nafnið Marjory Stoneman Douglas High School í borginni Parkland, sem eru um 72 kílómetrum norður af borginni Miami. Á vef Reuters kemur fram að skotárásin átti sér stað skömmu áður en skóladeginum var að ljúka. Stjórnendur skólans og lögregla báðu foreldra sem voru í sambandi við börnin sín að koma þeim skilaboðum áfram að biðja nemendurna um að halda sig í felum í skólastofum á meðan lögreglan leitaði árásarmannsins. Á vef Miami Herald er því haldið fram að nokkrir hafi látið lífið í þessari árás. Þingmaðurinn Ben Nelson segir við CNN að nokkrir hafi látið lífið í þessari árás. Borgin Parkland er í Broward-sýslu í Flórída en á Twitter-reikningi lögregluembættis sýslunnar kemur fram að árásarmaðurinn sé nú í haldi lögreglu.Shooter is now in custody. Scene is still active. #stonemanshooting— Broward Sheriff (@browardsheriff) February 14, 2018 Skotárás í Flórída Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Lögregla í Flórída í Bandaríkjunum hefur handtekið einstakling sem hóf skotárás í framhaldsskóla fyrr í dag. Á vef Reuters kemur fram að einstaklingurinn hafi sært allt að tuttugu manns en fjölmiðlar vestanhafs hafa birt fréttamyndir af vettvangi þar sem mátti sjá fjölda nemenda flýja skólabygginguna sem var umkringd lögreglu. Skólinn sem um ræðir ber nafnið Marjory Stoneman Douglas High School í borginni Parkland, sem eru um 72 kílómetrum norður af borginni Miami. Á vef Reuters kemur fram að skotárásin átti sér stað skömmu áður en skóladeginum var að ljúka. Stjórnendur skólans og lögregla báðu foreldra sem voru í sambandi við börnin sín að koma þeim skilaboðum áfram að biðja nemendurna um að halda sig í felum í skólastofum á meðan lögreglan leitaði árásarmannsins. Á vef Miami Herald er því haldið fram að nokkrir hafi látið lífið í þessari árás. Þingmaðurinn Ben Nelson segir við CNN að nokkrir hafi látið lífið í þessari árás. Borgin Parkland er í Broward-sýslu í Flórída en á Twitter-reikningi lögregluembættis sýslunnar kemur fram að árásarmaðurinn sé nú í haldi lögreglu.Shooter is now in custody. Scene is still active. #stonemanshooting— Broward Sheriff (@browardsheriff) February 14, 2018
Skotárás í Flórída Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira