Algarve-hópurinn: Berglind Björg ekki með Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2018 13:30 Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna. vísir/ernir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti á fréttamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hópinn sem tekur þátt í hinu árlega Algarve-móti í Portúgal. Þetta mót er eitt sterkasta æfingamót heims á hverju ári en þarna hafa stelpurnar okkar spilað síðan árið 2007. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir lokasprett undankeppni HM 2019. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Verona á Ítalíu, er ekki í hópnum en Guðný Árnadóttir og Hlín Eiríksdóttir, sem voru nýliðar í síðasta hóp, halda sætum sínum og fara með til Portúgal. Berglind er á milli félags þessa stundina eftir deilu við Verona. Sigrún Ella Einarsdóttir, leikmaður Fiorentina á Ítalíu, er í hópnum en hún spilaði síðast landsleiki sumarið 2014 í undankeppni HM 2015. Íslenska liðið er í mjög sterkum C-riðli með Evrópumeisturum Hollands, silfurliði Danmerkur og Japan sem lék til úrslita á HM í Kanada 2015. Fyrsti leikur stelpnanna okkar verður á móti Dönum 28. febrúar en svo mætir Ísland liði Japan 2. mars áður en kemur að lokaleik riðilsins á móti Hollandi 5. mars.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, verður ekki á hliðarlínunni í leiknum um sæti sem kemur á eftir riðlakeppninni því hann verður að mæta til Danmerkur þar sem hann er að taka UEFA Pro-leyfið. Skyldumæting er á námskeiðið og fellur Freyr ef hann fer ekki.Íslenski hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís Perla Viggósdóttir, FC Rosengård Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Hallbera Guðný Gísladóttir, Val Anna Rakel Pétursdóttir, Þór/KA Guðný Árnadóttir, FH Selma Sól Magnúsdóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Rakel Hönnudóttir, LB07 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sandra María Jessen, Slavia Prag Andrea Mist Pálsdóttir, Þór/KA Andrea Rán Hauksdóttir, Breiðablik Sigrún Ella Einarsdóttir, Fiorentina Sóknarmenn: Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjarnan Fanndís Friðriksdóttir, Marseille Agla María Albertsdóttir, Stjarnan Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa Hlín Eiríksdóttir, ValÍslenski hópurinn.ksí Íslenski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti á fréttamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hópinn sem tekur þátt í hinu árlega Algarve-móti í Portúgal. Þetta mót er eitt sterkasta æfingamót heims á hverju ári en þarna hafa stelpurnar okkar spilað síðan árið 2007. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir lokasprett undankeppni HM 2019. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Verona á Ítalíu, er ekki í hópnum en Guðný Árnadóttir og Hlín Eiríksdóttir, sem voru nýliðar í síðasta hóp, halda sætum sínum og fara með til Portúgal. Berglind er á milli félags þessa stundina eftir deilu við Verona. Sigrún Ella Einarsdóttir, leikmaður Fiorentina á Ítalíu, er í hópnum en hún spilaði síðast landsleiki sumarið 2014 í undankeppni HM 2015. Íslenska liðið er í mjög sterkum C-riðli með Evrópumeisturum Hollands, silfurliði Danmerkur og Japan sem lék til úrslita á HM í Kanada 2015. Fyrsti leikur stelpnanna okkar verður á móti Dönum 28. febrúar en svo mætir Ísland liði Japan 2. mars áður en kemur að lokaleik riðilsins á móti Hollandi 5. mars.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, verður ekki á hliðarlínunni í leiknum um sæti sem kemur á eftir riðlakeppninni því hann verður að mæta til Danmerkur þar sem hann er að taka UEFA Pro-leyfið. Skyldumæting er á námskeiðið og fellur Freyr ef hann fer ekki.Íslenski hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís Perla Viggósdóttir, FC Rosengård Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Hallbera Guðný Gísladóttir, Val Anna Rakel Pétursdóttir, Þór/KA Guðný Árnadóttir, FH Selma Sól Magnúsdóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Rakel Hönnudóttir, LB07 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sandra María Jessen, Slavia Prag Andrea Mist Pálsdóttir, Þór/KA Andrea Rán Hauksdóttir, Breiðablik Sigrún Ella Einarsdóttir, Fiorentina Sóknarmenn: Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjarnan Fanndís Friðriksdóttir, Marseille Agla María Albertsdóttir, Stjarnan Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa Hlín Eiríksdóttir, ValÍslenski hópurinn.ksí
Íslenski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira