Transkona berst við karlmann í MMA-bardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. febrúar 2018 14:30 Veriato er klár í slaginn. mr cage Hin 21 árs gamla Anne Veriato mun þreyta frumraun sína í MMA-bardaga í Brasilíu þann 10. mars. Hún mun mæta karlmanninum Railson Paixao. Veriato hefur alla sína tíð barist við karlmenn og pakkað þeim margoft saman í brasilísku jiu jitsu þar sem hún er frábær. Hún vill ekki berjast við aðrar konur. „Það er sanngjarnt að ég berjist við karlmenn. Mér datt aldrei í hug að berjast við konu því ég er svo miklu betri en aðrar konur. Það er ekki sanngjarnt. Ég hef verið að pakka karlmönnum saman allt mitt og get það enn þrátt fyrir allar hormónabreytingarnar,“ sagði Veriato. Skipuleggjendur bardagakvöldsins eru hæstánægðir að hafa hana með á þessu kvöldi sem hefur eingöngu verið fyrir karlmenn enda heitir það Mr. Cage. „Hún er undrabarn í jiu jitsu og klárlega kona. Hún bað um tækifæri en ég sagði að þá yrði hún að berjast við karlmann. Hún sagði að það væri nákvæmlega það sem hún vildi gera.“ Umræða um transfólk í íþróttum hefur verið mjög viðkvæm sérstaklega þar sem fyrrum karlmenn eru að keppa við konur. Fallon Fox barðist við aðrar konur frá 2012 til 2014 og vann fimm bardaga en tapaði einum. Hún var meðal annars gagnrýnd af Rondu Rousey. Svo gladdist lyftingaheimurinn líka á dögunum er transkona vann ekki gull á heimsmeistaramóti í lyftingum. MMA Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Fleiri fréttir Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
Hin 21 árs gamla Anne Veriato mun þreyta frumraun sína í MMA-bardaga í Brasilíu þann 10. mars. Hún mun mæta karlmanninum Railson Paixao. Veriato hefur alla sína tíð barist við karlmenn og pakkað þeim margoft saman í brasilísku jiu jitsu þar sem hún er frábær. Hún vill ekki berjast við aðrar konur. „Það er sanngjarnt að ég berjist við karlmenn. Mér datt aldrei í hug að berjast við konu því ég er svo miklu betri en aðrar konur. Það er ekki sanngjarnt. Ég hef verið að pakka karlmönnum saman allt mitt og get það enn þrátt fyrir allar hormónabreytingarnar,“ sagði Veriato. Skipuleggjendur bardagakvöldsins eru hæstánægðir að hafa hana með á þessu kvöldi sem hefur eingöngu verið fyrir karlmenn enda heitir það Mr. Cage. „Hún er undrabarn í jiu jitsu og klárlega kona. Hún bað um tækifæri en ég sagði að þá yrði hún að berjast við karlmann. Hún sagði að það væri nákvæmlega það sem hún vildi gera.“ Umræða um transfólk í íþróttum hefur verið mjög viðkvæm sérstaklega þar sem fyrrum karlmenn eru að keppa við konur. Fallon Fox barðist við aðrar konur frá 2012 til 2014 og vann fimm bardaga en tapaði einum. Hún var meðal annars gagnrýnd af Rondu Rousey. Svo gladdist lyftingaheimurinn líka á dögunum er transkona vann ekki gull á heimsmeistaramóti í lyftingum.
MMA Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Fleiri fréttir Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira