Velkominn í þennan NBA-hóp herra Jokic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2018 16:30 Nikola Jokic. Vísir/Getty Serbíumaðurinn Nikola Jokic átti frábæran leik í NBA-deildinni í nótt og kom sér líka með því á fleiri en eina síðu í sögubókum NBA-deildarinnar í körfubolta. Nikola Jokic var með 30 stig, 15 fráköst og 17 stoðsendingar í 134-123 sigri Denver Nuggets á Milwaukee Bucks. Jokic var þarna að ná þrennu í öðrum leiknum í röð því hann var með 23 stig, 13 fráköst og 11 stoðsendingar í sigri á San Antonio Spurs. Jokic er með fimm þrennur á tímabilinu þar af fjórar þeirra eftir 27. janúar. Með því að ná 30-15-15 þrennu komst hann í úrvalshóp en aðeins fimm aðrir leikmenn í sögu NBA hafa náð því. Þeir eru Larry Bird, Wilt Chamberlain, Magic Johnson, Oscar Robertson og James Harden. Harden og Jokic eru þeir einu sem eru enn að spila.Nikola Jokic joined some pretty elite company Thursday, when he recorded the 17th game in NBA history with 30 points, 15 rebounds and 15 assists according to @EliasSports. pic.twitter.com/jWQONSIDEX — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 16, 2018 Nikola Jokic kom sér líka í efsta sæti á listanum yfir þá leikmenn sem hafa verið fljótastir að ná þrennu í leik undanfarin tuttugu ár. Jokic var kominn með þrennuna þegar 1:54 voru enn eftir af öðrum leikhluta og bætti þar með afrek Russel Westbrook frá því í desember 2016. Westbrook náði þeirri þrennu þegar 34 sekúndur voru til hálfleiks.Nikola Jokic reached a triple-double with 1:54 left in the second quarter. That's the fastest triple-double in the NBA in the past 20 seasons. pic.twitter.com/kCy9a03ZGn — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 16, 2018 Nikola Jokic er enn bara 22 ára gamall en hann er á sínu þriðja ári í NBA-deildinni. Jokic er með 16,9 stig, 10,6 fráköst og 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessari leiktíð. Hann var í fyrra með 16,7 stig, 9,8 fráköst og 4,9 stoðsendingar. Jokic er á góðri leið með að hækka meðaltöl sín í stigum, fráköstum og stoðsendingum annað tímabilið í röð.Nikola Jokic had 17 assists on Thursday. Among players 6'10" or taller, only Wilt Chamberlain has recorded more in a single game in NBA history per @EliasSports research. pic.twitter.com/HmOdzjfnVY — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 16, 2018 NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira
Serbíumaðurinn Nikola Jokic átti frábæran leik í NBA-deildinni í nótt og kom sér líka með því á fleiri en eina síðu í sögubókum NBA-deildarinnar í körfubolta. Nikola Jokic var með 30 stig, 15 fráköst og 17 stoðsendingar í 134-123 sigri Denver Nuggets á Milwaukee Bucks. Jokic var þarna að ná þrennu í öðrum leiknum í röð því hann var með 23 stig, 13 fráköst og 11 stoðsendingar í sigri á San Antonio Spurs. Jokic er með fimm þrennur á tímabilinu þar af fjórar þeirra eftir 27. janúar. Með því að ná 30-15-15 þrennu komst hann í úrvalshóp en aðeins fimm aðrir leikmenn í sögu NBA hafa náð því. Þeir eru Larry Bird, Wilt Chamberlain, Magic Johnson, Oscar Robertson og James Harden. Harden og Jokic eru þeir einu sem eru enn að spila.Nikola Jokic joined some pretty elite company Thursday, when he recorded the 17th game in NBA history with 30 points, 15 rebounds and 15 assists according to @EliasSports. pic.twitter.com/jWQONSIDEX — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 16, 2018 Nikola Jokic kom sér líka í efsta sæti á listanum yfir þá leikmenn sem hafa verið fljótastir að ná þrennu í leik undanfarin tuttugu ár. Jokic var kominn með þrennuna þegar 1:54 voru enn eftir af öðrum leikhluta og bætti þar með afrek Russel Westbrook frá því í desember 2016. Westbrook náði þeirri þrennu þegar 34 sekúndur voru til hálfleiks.Nikola Jokic reached a triple-double with 1:54 left in the second quarter. That's the fastest triple-double in the NBA in the past 20 seasons. pic.twitter.com/kCy9a03ZGn — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 16, 2018 Nikola Jokic er enn bara 22 ára gamall en hann er á sínu þriðja ári í NBA-deildinni. Jokic er með 16,9 stig, 10,6 fráköst og 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessari leiktíð. Hann var í fyrra með 16,7 stig, 9,8 fráköst og 4,9 stoðsendingar. Jokic er á góðri leið með að hækka meðaltöl sín í stigum, fráköstum og stoðsendingum annað tímabilið í röð.Nikola Jokic had 17 assists on Thursday. Among players 6'10" or taller, only Wilt Chamberlain has recorded more in a single game in NBA history per @EliasSports research. pic.twitter.com/HmOdzjfnVY — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 16, 2018
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira