Three Billboards Outside Ebbing, Missouri sigurvegari BAFTA-verðlaunahátíðarinnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2018 22:32 Aðstandendur kvikmyndarinnar Three Billboards Outside Ebbing, Missouri hafa ríka ástæðu til að fagna í kvöld. Vísir/AFP Kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri hlaut flest verðlaun á BAFTA-verðlaunahátíðinni sem haldin var í London í kvöld. Myndin hlaut fimm verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd. Þá var Frances McDormand valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni og Sam Rockwell, meðleikari McDormand, hlaut BAFTA-styttuna fyrir leik í aukahlutverki. Gary Oldman var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Winston Churchill í kvikmyndinni The Darkest Hour og Allison Janney var valin besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í kvikmyndinni I, Tonya. Þá var Guillermo del Toro valinn besti leikstjórinn en hann leikstýrði kvikmyndinni The Shape of Water sem fékk næstflest verðlaun kvöldins, þrjú talsins. Listann yfir alla sigurvegara kvöldsins má nálgast hér.Bandaríska leikkonan Angelina Jolie ásamt baráttukonunni Loung Ung.Vísir/AFPBaráttan gegn kynferðisofbeldi í kvikmyndaiðnaðinum setti svip sinn á verðlaunahátíðina, eins og aðrar verðlaunahátíðir síðustu misseri. Leikarar og aðrir í bransanum tóku gesti Golden Globe-verðlaunahátíðina sér til fyrirmyndar og klæddust svörtu á rauða dregli kvöldsins. Í dag sendu 190 breskar leikkonur frá sér opið bréf þar sem þær kölluðu eftir því að kynferðisleg áreitni heyri sögunni til. Þær lýstu yfir stuðningi yfir Time‘s Up-hreyfinguna, sem hefur notið mikils stuðnings í Bandaríkjunum, og tóku margar með sér baráttukonur á rauða dregilinn í stað maka. BAFTA Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir 190 breskar leikkonur krefjast breytinga: „Kynferðisleg áreitni var óþægilegur brandari“ 190 breskar leikkonur hafa skrifað undir opið bréf þar sem þær kalla eftir að kynferðisleg áreitni heyri sögunni til. 18. febrúar 2018 09:09 Hvetja konur til að klæðast svörtu 31. janúar: „Við ætlum að fylgja MeToo eftir af fullu afli“ Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, hvetur allar konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu miðvikudaginn 31. janúar til að sýna samstöðu og krefjast þess að breytingar verði í kjölfar MeToo byltingarinnar. 23. janúar 2018 12:15 Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. 7. janúar 2018 14:00 Óskarinn 2018: Shape of Water fékk 13 tilnefningar Rétt eftir hádegi í dag voru tilnefningar til Óskarsverðlauna tilkynntar í Los Angeles. 23. janúar 2018 15:15 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri hlaut flest verðlaun á BAFTA-verðlaunahátíðinni sem haldin var í London í kvöld. Myndin hlaut fimm verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd. Þá var Frances McDormand valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni og Sam Rockwell, meðleikari McDormand, hlaut BAFTA-styttuna fyrir leik í aukahlutverki. Gary Oldman var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Winston Churchill í kvikmyndinni The Darkest Hour og Allison Janney var valin besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í kvikmyndinni I, Tonya. Þá var Guillermo del Toro valinn besti leikstjórinn en hann leikstýrði kvikmyndinni The Shape of Water sem fékk næstflest verðlaun kvöldins, þrjú talsins. Listann yfir alla sigurvegara kvöldsins má nálgast hér.Bandaríska leikkonan Angelina Jolie ásamt baráttukonunni Loung Ung.Vísir/AFPBaráttan gegn kynferðisofbeldi í kvikmyndaiðnaðinum setti svip sinn á verðlaunahátíðina, eins og aðrar verðlaunahátíðir síðustu misseri. Leikarar og aðrir í bransanum tóku gesti Golden Globe-verðlaunahátíðina sér til fyrirmyndar og klæddust svörtu á rauða dregli kvöldsins. Í dag sendu 190 breskar leikkonur frá sér opið bréf þar sem þær kölluðu eftir því að kynferðisleg áreitni heyri sögunni til. Þær lýstu yfir stuðningi yfir Time‘s Up-hreyfinguna, sem hefur notið mikils stuðnings í Bandaríkjunum, og tóku margar með sér baráttukonur á rauða dregilinn í stað maka.
BAFTA Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir 190 breskar leikkonur krefjast breytinga: „Kynferðisleg áreitni var óþægilegur brandari“ 190 breskar leikkonur hafa skrifað undir opið bréf þar sem þær kalla eftir að kynferðisleg áreitni heyri sögunni til. 18. febrúar 2018 09:09 Hvetja konur til að klæðast svörtu 31. janúar: „Við ætlum að fylgja MeToo eftir af fullu afli“ Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, hvetur allar konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu miðvikudaginn 31. janúar til að sýna samstöðu og krefjast þess að breytingar verði í kjölfar MeToo byltingarinnar. 23. janúar 2018 12:15 Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. 7. janúar 2018 14:00 Óskarinn 2018: Shape of Water fékk 13 tilnefningar Rétt eftir hádegi í dag voru tilnefningar til Óskarsverðlauna tilkynntar í Los Angeles. 23. janúar 2018 15:15 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
190 breskar leikkonur krefjast breytinga: „Kynferðisleg áreitni var óþægilegur brandari“ 190 breskar leikkonur hafa skrifað undir opið bréf þar sem þær kalla eftir að kynferðisleg áreitni heyri sögunni til. 18. febrúar 2018 09:09
Hvetja konur til að klæðast svörtu 31. janúar: „Við ætlum að fylgja MeToo eftir af fullu afli“ Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, hvetur allar konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu miðvikudaginn 31. janúar til að sýna samstöðu og krefjast þess að breytingar verði í kjölfar MeToo byltingarinnar. 23. janúar 2018 12:15
Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. 7. janúar 2018 14:00
Óskarinn 2018: Shape of Water fékk 13 tilnefningar Rétt eftir hádegi í dag voru tilnefningar til Óskarsverðlauna tilkynntar í Los Angeles. 23. janúar 2018 15:15