Jói Pé og Króli með fern verðlaun á Hlustendaverðlaunum 2018 Birgir Olgeirsson skrifar 3. febrúar 2018 21:44 Hlustendaverðlaunin 2018 voru afhent í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Þar voru Jói Pé og Króli atkvæðamiklir en þeir fengu fjögur verðlaun í heildina. Sópaði þetta rapptvíeyki til sín verðlaunum í flokkunum besta lag ársins, besti flytjandi ársins, nýliði ársins og besta plata ársins.Besta lagið: Grenja - Baggalútur Hringd'í mig - Friðrik DórB.O.B.A - Jói Pé og Króli X - Hatari Always - Ása Ég vil það - Chase og Jói PéFlytjandi ársins: Mammút BaggalúturJói Pé og Króli HAM Herra Hnetusmjör Sycamore TreeSöngvari ársins: BirgirFriðrik Dór Chase Páll Óskar Stefán Jakobsson Júníus MeyvantSöngkona ársins: Ása SylvíaÁgústa Eva Katrína Mogensen Dísa SvalaNýliði ársins: Daði Freyr Chase HatariJói Pé og Króli Birgir Sycamore TreePlata ársins: Páll Óskar - Kristalsplatan Mammút - Kinder Versions Ása - Paradise of LoveJói Pé og Króli - GerviGlingur Sycamore Tree - Shelter Herra Hnetusmjör - Kóp BoiMyndband ársins: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör - Þetta má Mammút - Breathe Into Me Úlfur Úlfur - Bróðir Jói Pé og Króli - B.O.B.ABirnir og Herra Hnetusmjör - Já ég veit Fufanu - LiabilityErlenda lag ársins: Portugal the Man - Feel It Still Ed Sheeran - Shape of You Arcade Fire - Everything NowEd Sheeran - Perfect Luis Fonsi, Daddy Yankie og Justin Bieber - Despacito Rag'n'Bone Man - Human Hlustendaverðlaunin Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2018 voru afhent í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Þar voru Jói Pé og Króli atkvæðamiklir en þeir fengu fjögur verðlaun í heildina. Sópaði þetta rapptvíeyki til sín verðlaunum í flokkunum besta lag ársins, besti flytjandi ársins, nýliði ársins og besta plata ársins.Besta lagið: Grenja - Baggalútur Hringd'í mig - Friðrik DórB.O.B.A - Jói Pé og Króli X - Hatari Always - Ása Ég vil það - Chase og Jói PéFlytjandi ársins: Mammút BaggalúturJói Pé og Króli HAM Herra Hnetusmjör Sycamore TreeSöngvari ársins: BirgirFriðrik Dór Chase Páll Óskar Stefán Jakobsson Júníus MeyvantSöngkona ársins: Ása SylvíaÁgústa Eva Katrína Mogensen Dísa SvalaNýliði ársins: Daði Freyr Chase HatariJói Pé og Króli Birgir Sycamore TreePlata ársins: Páll Óskar - Kristalsplatan Mammút - Kinder Versions Ása - Paradise of LoveJói Pé og Króli - GerviGlingur Sycamore Tree - Shelter Herra Hnetusmjör - Kóp BoiMyndband ársins: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör - Þetta má Mammút - Breathe Into Me Úlfur Úlfur - Bróðir Jói Pé og Króli - B.O.B.ABirnir og Herra Hnetusmjör - Já ég veit Fufanu - LiabilityErlenda lag ársins: Portugal the Man - Feel It Still Ed Sheeran - Shape of You Arcade Fire - Everything NowEd Sheeran - Perfect Luis Fonsi, Daddy Yankie og Justin Bieber - Despacito Rag'n'Bone Man - Human
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“