Allt sem þú þarft að vita um Ísland á Ólympíuleikunum í PyeongChang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 21:00 Þátttakendur Íslands á vetrarólympíuleikunum fyrir átta árum. Vísir/Getty Það eru aðeins þrír dagar þangað til að vetrarólympíuleikarnir í PyeongChang í Suður-Kóreu verða settir. Skíðasamband Íslands hefur tekið saman helsti upplýsingar sem er gott að hafa verið höndina þegar kemur að 23. vetrarólympíuleikunum. Vetrarólympíuleikarnir verða settir formlega með setningarathöfn 9. febrúar klukkan átta að staðartíma eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Tímamunur á milli S-Kóreu og Íslands er þannig að Suður Kórea er níu klukkustundum á undan Íslandi. Mótshaldari hefur reynt eins og hægt er að stilla upp þægilegri tímum fyrir Evrópu og tekst það þokkalega í skíðagöngu en í alpagreinum er verið að keppa að nóttu til á íslenskum tíma. Mótsstaðir eru í um 700 til 1000 metrum yfir sjávarmáli og því um mjög fína hæð að ræða, ekki of hátt og ekki of lágt. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvenær íslensku keppendurnar eru að keppa á Ólympíuleikunum.Keppnisdagar hjá íslensku þátttakendunum (tímar miðast við íslenskan tíma) 9. feb - Setningarhátíð - kl. 11:00 11. feb - 30 km skiptiganga - Snorri Einarsson - kl. 06:15 12. feb - Stórsvig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 13. feb - Sprettganga karla - Isak Stianson Pedersen - kl. 08:30 14. feb - Svig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 15. feb - 10 km ganga með frjálsri aðferð - Elsa Guðrún Jónsdóttir - kl. 06:30 16. feb - 15 km ganga með frjálsri aðferð - Snorri Einarsson - kl. 06:00 18. feb - Stórsvig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 22. feb - Svig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 24. feb - 50 km ganga með hefðbundinni aðferð - Snorri Einarsson - kl. 05:00 25. feb - Lokahátíð - kl. 11:00 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Sjá meira
Það eru aðeins þrír dagar þangað til að vetrarólympíuleikarnir í PyeongChang í Suður-Kóreu verða settir. Skíðasamband Íslands hefur tekið saman helsti upplýsingar sem er gott að hafa verið höndina þegar kemur að 23. vetrarólympíuleikunum. Vetrarólympíuleikarnir verða settir formlega með setningarathöfn 9. febrúar klukkan átta að staðartíma eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Tímamunur á milli S-Kóreu og Íslands er þannig að Suður Kórea er níu klukkustundum á undan Íslandi. Mótshaldari hefur reynt eins og hægt er að stilla upp þægilegri tímum fyrir Evrópu og tekst það þokkalega í skíðagöngu en í alpagreinum er verið að keppa að nóttu til á íslenskum tíma. Mótsstaðir eru í um 700 til 1000 metrum yfir sjávarmáli og því um mjög fína hæð að ræða, ekki of hátt og ekki of lágt. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvenær íslensku keppendurnar eru að keppa á Ólympíuleikunum.Keppnisdagar hjá íslensku þátttakendunum (tímar miðast við íslenskan tíma) 9. feb - Setningarhátíð - kl. 11:00 11. feb - 30 km skiptiganga - Snorri Einarsson - kl. 06:15 12. feb - Stórsvig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 13. feb - Sprettganga karla - Isak Stianson Pedersen - kl. 08:30 14. feb - Svig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 15. feb - 10 km ganga með frjálsri aðferð - Elsa Guðrún Jónsdóttir - kl. 06:30 16. feb - 15 km ganga með frjálsri aðferð - Snorri Einarsson - kl. 06:00 18. feb - Stórsvig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 22. feb - Svig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 24. feb - 50 km ganga með hefðbundinni aðferð - Snorri Einarsson - kl. 05:00 25. feb - Lokahátíð - kl. 11:00
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Sjá meira