Foles bað sjálfur um að spila kerfi aldarinnar | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2018 23:30 Foles var valinn maður leiksins í Super Bowl. vísir/getty Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, fór hamförum í Super Bowl og nú hefur komið í ljós að stærsta kerfi leiksins var spilað að ósk leikstjórnandans. Eagles var á fjórðu tilraun upp við mark New England Patriots. Liðið gat tekið auðveld þrjú stig en Foles bað um að spilað yrði kerfi sem kallað er „Philly Special“. Alvöru skrautkerfi sem átti að enda með því að Foles gripi boltann. Geggjuð hugmynd. Það er skemmst frá því að segja að kerfið gekk fullkomlega upp. Foles greip boltann og varð um leið fyrsti leikstjórnandinn í sögunni til þess að grípa bolta fyrir snertimarki í Super Bowl. Þetta voru stig sem vógu ansi þungt á lokametrunum. Hér að neðan má sjá kerfið geggjaða frá tveimur sjónarhornum og með hljóði. Það er ansi magnað er Doug Pederson, þjálfari Eagles, segir ískaldur: „Let's do it“..@NFoles_9 made the call, made the touchdown and made history. #PhillySpecial Watch more @NFLFilms highlights on the #InsideTheNFL finale TONIGHT 9PM ET/PT on Showtime.@Eagles#SBLII#FlyEaglesFly#Eaglespic.twitter.com/jIDrfeYpVW — Inside the NFL (@insidetheNFL) February 6, 2018 Philly Special.#SBLII | #FlyEaglesFlypic.twitter.com/UGN0hTRYrr — Philadelphia Eagles (@Eagles) February 6, 2018 NFL Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Brotist inn hjá Gronk er hann spilaði í Super Bowl Helgin hefði ekki getað verið ömurlegri hjá Rob Gronkowski, leikmanni New England Patriots. 6. febrúar 2018 15:00 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Veðmálaundrið veðjaði minnst 600 milljónum króna á Eagles Ævintýri "Bettor X“ virðist engan endi ætla að taka. 5. febrúar 2018 22:45 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sjá meira
Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, fór hamförum í Super Bowl og nú hefur komið í ljós að stærsta kerfi leiksins var spilað að ósk leikstjórnandans. Eagles var á fjórðu tilraun upp við mark New England Patriots. Liðið gat tekið auðveld þrjú stig en Foles bað um að spilað yrði kerfi sem kallað er „Philly Special“. Alvöru skrautkerfi sem átti að enda með því að Foles gripi boltann. Geggjuð hugmynd. Það er skemmst frá því að segja að kerfið gekk fullkomlega upp. Foles greip boltann og varð um leið fyrsti leikstjórnandinn í sögunni til þess að grípa bolta fyrir snertimarki í Super Bowl. Þetta voru stig sem vógu ansi þungt á lokametrunum. Hér að neðan má sjá kerfið geggjaða frá tveimur sjónarhornum og með hljóði. Það er ansi magnað er Doug Pederson, þjálfari Eagles, segir ískaldur: „Let's do it“..@NFoles_9 made the call, made the touchdown and made history. #PhillySpecial Watch more @NFLFilms highlights on the #InsideTheNFL finale TONIGHT 9PM ET/PT on Showtime.@Eagles#SBLII#FlyEaglesFly#Eaglespic.twitter.com/jIDrfeYpVW — Inside the NFL (@insidetheNFL) February 6, 2018 Philly Special.#SBLII | #FlyEaglesFlypic.twitter.com/UGN0hTRYrr — Philadelphia Eagles (@Eagles) February 6, 2018
NFL Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Brotist inn hjá Gronk er hann spilaði í Super Bowl Helgin hefði ekki getað verið ömurlegri hjá Rob Gronkowski, leikmanni New England Patriots. 6. febrúar 2018 15:00 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Veðmálaundrið veðjaði minnst 600 milljónum króna á Eagles Ævintýri "Bettor X“ virðist engan endi ætla að taka. 5. febrúar 2018 22:45 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sjá meira
Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34
Brotist inn hjá Gronk er hann spilaði í Super Bowl Helgin hefði ekki getað verið ömurlegri hjá Rob Gronkowski, leikmanni New England Patriots. 6. febrúar 2018 15:00
Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30
Veðmálaundrið veðjaði minnst 600 milljónum króna á Eagles Ævintýri "Bettor X“ virðist engan endi ætla að taka. 5. febrúar 2018 22:45