Kastað yfir baðkarsbrúnina og fíkniefnunum komið fyrir inni í henni Stefán Árni Pálsson skrifar 7. febrúar 2018 15:30 Sláandi saga í síðasta þætti af Burðardýrum. „Ég fékk alltaf pabbahelgar og drakk mikið og dópaði þá,“ segir kona í síðasta þætti af Burðardýrum sem var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið. Konan sagði sögu sína og kaus að koma ekki fram undir nafni. „Ég kynnist manni sem ég var með í skólanum og við ákváðum að gifta okkur á einhverju fylleríi og við giftum okkur þegar við vorum búin að vera saman í nokkra mánuði. Hann var voðalega góður við mig fyrst en reyndist síðan vera ofbeldismaður. Hann beitti mig líkamlegu og andlegu ofbeldi og nauðgaði mér í tvígang, svo ég muni eftir.“ Einn daginn komst konan að því að maðurinn hafi haldið framhjá henni með sameiginlegri vinkonu og þá hafi hún fundið styrk til að henda manninum út og losa sig við hann. „Ég og fyrrverandi mákona mín ákváðum að fara saman í skemmtiferð til Amsterdam og er okkur boðið í partý fyrsta kvöldið. Þetta var skuggalegt partý og það var mikið af svona dópliði á staðnum. Þarna var eldri íslenskur maður sem var mjög skuggalegur, og síðan yngri íslenskur maður sem mér fannst mjög myndalegur.“ Missti af flugvélinni Hún segir að yngri maðurinn hafi daðrað mikið við sig. „Við kyssumst og eyðum síðan nóttinni saman. Hann er mjög almennilegur við mig til að byrja með,“ segir konan sem eyddi stórum hluta af helginni með manninum. Undir lok ferðarinnar ætlaði maðurinn að skutla henni á flugvöllinn, en það stóðst ekki og hún missti af vélinni. „Hann bara kemur ekki og það endur með því að ég missi af fluginu. Ég næ loksins í hann og hann keyrir mig upp á hótel. Ég man að hann var með íþróttatösku og hann segir mér að ég eigi að flytja inn kókaín til Íslands og talar við mig eins og við höfðum rætt þetta áður.“ Fyrstu viðbrögð konunnar voru þau að hún væri ekki tilbúin í slíkt. „Hann fékk mig hálfpartinn til að trúa að ég hefði samþykkt þetta. Það sem gerist næst í allt í voðalegri móðu og eins og í draumi. Hann hótaði mér að eitthvað myndi koma fyrir börnin mín og pabba minn ef ég myndi ekki gera þetta. Þetta endar síðan með því að maðurinn kastar mér yfir baðkarsbrúnina og kemur efnunum fyrir. Annarri pakkningunni inn í endaþarminn og hinni inni í leggöngin.“ Hún segist algjörlega hafa frosið þegar þetta átti sér stað en hér að neðan má sjá brot úr þættinum sem sýndur var á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Burðardýr Tengdar fréttir „Við erum að normalísera eiturlyf hægri vinstri“ Magnús Stefánsson, meðferðarráðgjafi, tekur undir það sem fram kom í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í gær um að Ísland sé troðið af fíkniefnum. 29. janúar 2018 10:45 Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30 Hringdi í alla ættina með byssu upp við hnakkann Þáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. 30. janúar 2018 12:45 Smitaðist af HIV í Brasilíu: Fékk að fara til Íslands til að deyja Fyrsti þátturinn af Burðardýrum var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þá var fjallað um mál Ragnars Erlings Hermannssonar. 23. janúar 2018 15:45 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
„Ég fékk alltaf pabbahelgar og drakk mikið og dópaði þá,“ segir kona í síðasta þætti af Burðardýrum sem var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið. Konan sagði sögu sína og kaus að koma ekki fram undir nafni. „Ég kynnist manni sem ég var með í skólanum og við ákváðum að gifta okkur á einhverju fylleríi og við giftum okkur þegar við vorum búin að vera saman í nokkra mánuði. Hann var voðalega góður við mig fyrst en reyndist síðan vera ofbeldismaður. Hann beitti mig líkamlegu og andlegu ofbeldi og nauðgaði mér í tvígang, svo ég muni eftir.“ Einn daginn komst konan að því að maðurinn hafi haldið framhjá henni með sameiginlegri vinkonu og þá hafi hún fundið styrk til að henda manninum út og losa sig við hann. „Ég og fyrrverandi mákona mín ákváðum að fara saman í skemmtiferð til Amsterdam og er okkur boðið í partý fyrsta kvöldið. Þetta var skuggalegt partý og það var mikið af svona dópliði á staðnum. Þarna var eldri íslenskur maður sem var mjög skuggalegur, og síðan yngri íslenskur maður sem mér fannst mjög myndalegur.“ Missti af flugvélinni Hún segir að yngri maðurinn hafi daðrað mikið við sig. „Við kyssumst og eyðum síðan nóttinni saman. Hann er mjög almennilegur við mig til að byrja með,“ segir konan sem eyddi stórum hluta af helginni með manninum. Undir lok ferðarinnar ætlaði maðurinn að skutla henni á flugvöllinn, en það stóðst ekki og hún missti af vélinni. „Hann bara kemur ekki og það endur með því að ég missi af fluginu. Ég næ loksins í hann og hann keyrir mig upp á hótel. Ég man að hann var með íþróttatösku og hann segir mér að ég eigi að flytja inn kókaín til Íslands og talar við mig eins og við höfðum rætt þetta áður.“ Fyrstu viðbrögð konunnar voru þau að hún væri ekki tilbúin í slíkt. „Hann fékk mig hálfpartinn til að trúa að ég hefði samþykkt þetta. Það sem gerist næst í allt í voðalegri móðu og eins og í draumi. Hann hótaði mér að eitthvað myndi koma fyrir börnin mín og pabba minn ef ég myndi ekki gera þetta. Þetta endar síðan með því að maðurinn kastar mér yfir baðkarsbrúnina og kemur efnunum fyrir. Annarri pakkningunni inn í endaþarminn og hinni inni í leggöngin.“ Hún segist algjörlega hafa frosið þegar þetta átti sér stað en hér að neðan má sjá brot úr þættinum sem sýndur var á Stöð 2 á sunnudagskvöldið.
Burðardýr Tengdar fréttir „Við erum að normalísera eiturlyf hægri vinstri“ Magnús Stefánsson, meðferðarráðgjafi, tekur undir það sem fram kom í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í gær um að Ísland sé troðið af fíkniefnum. 29. janúar 2018 10:45 Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30 Hringdi í alla ættina með byssu upp við hnakkann Þáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. 30. janúar 2018 12:45 Smitaðist af HIV í Brasilíu: Fékk að fara til Íslands til að deyja Fyrsti þátturinn af Burðardýrum var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þá var fjallað um mál Ragnars Erlings Hermannssonar. 23. janúar 2018 15:45 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
„Við erum að normalísera eiturlyf hægri vinstri“ Magnús Stefánsson, meðferðarráðgjafi, tekur undir það sem fram kom í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í gær um að Ísland sé troðið af fíkniefnum. 29. janúar 2018 10:45
Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30
Hringdi í alla ættina með byssu upp við hnakkann Þáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. 30. janúar 2018 12:45
Smitaðist af HIV í Brasilíu: Fékk að fara til Íslands til að deyja Fyrsti þátturinn af Burðardýrum var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þá var fjallað um mál Ragnars Erlings Hermannssonar. 23. janúar 2018 15:45