Lífið

Måns flutti ABBA syrpu í höllinni þar sem Waterloo vann

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Måns Zelmerlow kom fram í LAugardalshöll á lokakeppni íslensku undankeppninnar.
Måns Zelmerlow kom fram í LAugardalshöll á lokakeppni íslensku undankeppninnar. Skjáskot
Sænska Eurovision stjarnan Måns Zelmerlow var kynnir kvöldsins ásamt Mel Giedroyc í Brighton Dome í kvöld þegar Bretar völdu framlag sitt til Eurovision.

Brighton Dome er sögufræg tónleikahöll fyrir margar sakir en er sérstaklega tengd Eurovision. Þann 6. apríl 1974 sigraði sænska hljómsveitin ABBA söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaði í höllinni með laginu Waterloo.

Til að heiðra sögu hússins flutti Måns ABBA syrpu ásamt Lucie Jones sem var fulltrúi Bretlands í Eurovision í fyrra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×