Öll 30 félögin í NBA nú meira en hundrað milljarða virði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2018 12:00 LeBron James. Vísir/Getty Það er gott að eiga NBA-lið í dag. Ný úttekt frá Forbes segir að öll 30 félögin í deildinni séu nú virði eins milljarðs dollara eða meira. NBA-deildin hefur öðlast meiri vinsældir utan Bandaríkjanna á síðustu árum, ekki síst í Kína og þá hefur deildin gert mjög hagstæða sjónvarpssamninga.According to Forbes, for the first time in history all 30 NBA teams are worth at least $1bn (£719m). Full story https://t.co/Sj11i5JGJ2pic.twitter.com/y70QyoyhrW — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2018 Meðalfélagið í NBA er nú virði 1,65 milljarða dollara eða 168 milljarða íslenskra króna. Þetta er 22 prósent hækkun á aðeins tólf mánuðum. New York Knicks er verðmætasta félagið metið á 3,6 milljarða dollara en næstu félög eru Los Angeles Lakers (3,3 millharðar dollara) og Golden State Warriors (3,1). Chicago Bulls (2,6) er nú komið niður í fjórða sætið. New York Knicks hefur náð inn meiri tekjum eftir að félagið tók Madison Square Garden í gegn. Félagið er nú sjötta verðmætasta íþróttafélag heims á eftir fótboltafélögunum Real Madrid, Barcelona og Manchester United, hafnarboltaliðinu New York Yankees og NFL-liðinu Dallas Cowboys.JUST IN: @Forbes new NBA valuations 1. Knicks, $3.6 Billion 2. Lakers, $3.3 Billion 3. Warriors, $3.1 Billion 4. Bulls, $2.6 Billion 5. Celtics, $2.5 Billion 6. Nets, $2.3 Billion 7. Rockets, $2.2 Billion 8. Clippers, $2.15 Billion — Darren Rovell (@darrenrovell) February 7, 2018 Cleveland Cavaliers er í 15. sæti listans metið á 1,3 milljarða dollara en félagið tapaði pening á síðasta ári og munar þar mestu um mikinn launakostnað leikmanna. Philadelphia 76ers hefur hækkað virði sitt mest á milli ára eða um 48 prósent að mati Forbes. Með liðinu spila nú nokkrir af mest spennandi ungu leikmönnum deildarinnar og framtíð félagsins ætti að vera björt. Neðst á listanum er hinsvegar New Orleans Pelicans sem er metið á nákvæmlega einn milljarð dollara eða 102 milljarða íslenskra króna. NBA Mest lesið Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Það er gott að eiga NBA-lið í dag. Ný úttekt frá Forbes segir að öll 30 félögin í deildinni séu nú virði eins milljarðs dollara eða meira. NBA-deildin hefur öðlast meiri vinsældir utan Bandaríkjanna á síðustu árum, ekki síst í Kína og þá hefur deildin gert mjög hagstæða sjónvarpssamninga.According to Forbes, for the first time in history all 30 NBA teams are worth at least $1bn (£719m). Full story https://t.co/Sj11i5JGJ2pic.twitter.com/y70QyoyhrW — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2018 Meðalfélagið í NBA er nú virði 1,65 milljarða dollara eða 168 milljarða íslenskra króna. Þetta er 22 prósent hækkun á aðeins tólf mánuðum. New York Knicks er verðmætasta félagið metið á 3,6 milljarða dollara en næstu félög eru Los Angeles Lakers (3,3 millharðar dollara) og Golden State Warriors (3,1). Chicago Bulls (2,6) er nú komið niður í fjórða sætið. New York Knicks hefur náð inn meiri tekjum eftir að félagið tók Madison Square Garden í gegn. Félagið er nú sjötta verðmætasta íþróttafélag heims á eftir fótboltafélögunum Real Madrid, Barcelona og Manchester United, hafnarboltaliðinu New York Yankees og NFL-liðinu Dallas Cowboys.JUST IN: @Forbes new NBA valuations 1. Knicks, $3.6 Billion 2. Lakers, $3.3 Billion 3. Warriors, $3.1 Billion 4. Bulls, $2.6 Billion 5. Celtics, $2.5 Billion 6. Nets, $2.3 Billion 7. Rockets, $2.2 Billion 8. Clippers, $2.15 Billion — Darren Rovell (@darrenrovell) February 7, 2018 Cleveland Cavaliers er í 15. sæti listans metið á 1,3 milljarða dollara en félagið tapaði pening á síðasta ári og munar þar mestu um mikinn launakostnað leikmanna. Philadelphia 76ers hefur hækkað virði sitt mest á milli ára eða um 48 prósent að mati Forbes. Með liðinu spila nú nokkrir af mest spennandi ungu leikmönnum deildarinnar og framtíð félagsins ætti að vera björt. Neðst á listanum er hinsvegar New Orleans Pelicans sem er metið á nákvæmlega einn milljarð dollara eða 102 milljarða íslenskra króna.
NBA Mest lesið Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti