„Vilt þú ekki bara drulla þér aftur heim hryðjuverkamaðurinn þinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. febrúar 2018 14:30 Erfitt að komast inn í landið. Þriðji þátturinn af Steypustöðinni er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en þættirnir hafa fengið góðar viðtökur. Í síðasta þætti vakti skemmtilegt atriði með Steinda og Sveppa sérstaka athygli en í því leikur Steindi strangan tollvörð sem tekur ekkert sérstaklega vel á móti Íslendingi sem var að lenda á Keflavíkurflugvelli frá London. Aðilinn þarf að svara allskyns spurningum um land og þjóð, til þess eins að komast inn í landið. Hlutir sem nauðsynlegt er að vita til að komast inn í landið eru til að mynda: - Hverir eru söngvararnir í Stjórninni? - Hvaða plata kom út á eftir Ísbjarnarblús með Bubba? - Hvaða karakter Ladda sagði „Guuuuuuððð“ - Með hvaða liði spilaði Hemmi Gunn? Steypustöðin Tengdar fréttir Höddi Magg stal senunni í Steypustöðinni Fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð af Steypustöðinni fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 29. janúar 2018 12:45 Steypustöðin: Hilmir tekur það ekki í mál að sleppa handritinu Annar þáttur af Steypustöðinni verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en önnur þáttaröðin hófst fyrir viku. 2. febrúar 2018 13:30 Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. 7. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Þriðji þátturinn af Steypustöðinni er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en þættirnir hafa fengið góðar viðtökur. Í síðasta þætti vakti skemmtilegt atriði með Steinda og Sveppa sérstaka athygli en í því leikur Steindi strangan tollvörð sem tekur ekkert sérstaklega vel á móti Íslendingi sem var að lenda á Keflavíkurflugvelli frá London. Aðilinn þarf að svara allskyns spurningum um land og þjóð, til þess eins að komast inn í landið. Hlutir sem nauðsynlegt er að vita til að komast inn í landið eru til að mynda: - Hverir eru söngvararnir í Stjórninni? - Hvaða plata kom út á eftir Ísbjarnarblús með Bubba? - Hvaða karakter Ladda sagði „Guuuuuuððð“ - Með hvaða liði spilaði Hemmi Gunn?
Steypustöðin Tengdar fréttir Höddi Magg stal senunni í Steypustöðinni Fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð af Steypustöðinni fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 29. janúar 2018 12:45 Steypustöðin: Hilmir tekur það ekki í mál að sleppa handritinu Annar þáttur af Steypustöðinni verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en önnur þáttaröðin hófst fyrir viku. 2. febrúar 2018 13:30 Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. 7. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Höddi Magg stal senunni í Steypustöðinni Fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð af Steypustöðinni fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 29. janúar 2018 12:45
Steypustöðin: Hilmir tekur það ekki í mál að sleppa handritinu Annar þáttur af Steypustöðinni verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en önnur þáttaröðin hófst fyrir viku. 2. febrúar 2018 13:30
Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. 7. febrúar 2018 14:00