Karl Steinar fyllir í skarð Gríms Grímssonar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. janúar 2018 14:18 Karl Steinar Valsson (til vinstri) og Grímur Grímsson bera saman bækur sínar á blaðamannafundi í desember. vísir/ernir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem farið hefur fyrir miðlægri deild lögreglunnar, er fluttur búferlum til Hollands þar sem hann tekur við starfi tengslafulltrúa Íslands hjá Europol. Hann tekur svið starfinu af Karli Steinari Valssyni sem snýr aftur í starf hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Grímur verður tengslafulltrúi Íslands í þrjú ár með möguleika á eins árs framlengingu. Karl Steinar verður yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og kemur til landsins strax á morgun vegna rannsóknar lögreglunnar á kynferðisbroti karlmanns á fimmtugsaldri gegn börnum. Hann verður þó á einhverjum þeytingi næstu vikurnar milli Íslands og Hollands á meðan hann aðstoðar Grím við að fóta sig í starfinu ytra. Þrír aðstoðaryfirlögregluþjónar munu heyra undir Karl Steinar. Margeir Sveinsson, Árni Þór Sigmundsson en óvíst er hver sá þriðji verður. Samkvæmt heimildum Vísis stendur Aldísi Hilmarsdóttur staðan til boða en hún hefur flutt til Sauðárkróks þar sem hún hefur starfað meðal annars fyrir Vinnumálastofnun á meðan mál hennar gegn íslenska ríkinu er til skoðunar. Aldís tapaði málinu í héraði í desember en áfrýjaði málinu til Hæstaréttar þar sem það bíður meðferðar.Eins og Vísir fjallaði um í dag eru rúmlega 150 kynferðisbrotamál á borði sex rannsóknarlögreglumenn hjá lögreglu. Dómsmálaráðherra sættir sig ekki við svör lögreglu um manneklu. Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30. janúar 2018 12:19 Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem farið hefur fyrir miðlægri deild lögreglunnar, er fluttur búferlum til Hollands þar sem hann tekur við starfi tengslafulltrúa Íslands hjá Europol. Hann tekur svið starfinu af Karli Steinari Valssyni sem snýr aftur í starf hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Grímur verður tengslafulltrúi Íslands í þrjú ár með möguleika á eins árs framlengingu. Karl Steinar verður yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og kemur til landsins strax á morgun vegna rannsóknar lögreglunnar á kynferðisbroti karlmanns á fimmtugsaldri gegn börnum. Hann verður þó á einhverjum þeytingi næstu vikurnar milli Íslands og Hollands á meðan hann aðstoðar Grím við að fóta sig í starfinu ytra. Þrír aðstoðaryfirlögregluþjónar munu heyra undir Karl Steinar. Margeir Sveinsson, Árni Þór Sigmundsson en óvíst er hver sá þriðji verður. Samkvæmt heimildum Vísis stendur Aldísi Hilmarsdóttur staðan til boða en hún hefur flutt til Sauðárkróks þar sem hún hefur starfað meðal annars fyrir Vinnumálastofnun á meðan mál hennar gegn íslenska ríkinu er til skoðunar. Aldís tapaði málinu í héraði í desember en áfrýjaði málinu til Hæstaréttar þar sem það bíður meðferðar.Eins og Vísir fjallaði um í dag eru rúmlega 150 kynferðisbrotamál á borði sex rannsóknarlögreglumenn hjá lögreglu. Dómsmálaráðherra sættir sig ekki við svör lögreglu um manneklu.
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30. janúar 2018 12:19 Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30. janúar 2018 12:19
Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15