Karl Steinar fyllir í skarð Gríms Grímssonar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. janúar 2018 14:18 Karl Steinar Valsson (til vinstri) og Grímur Grímsson bera saman bækur sínar á blaðamannafundi í desember. vísir/ernir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem farið hefur fyrir miðlægri deild lögreglunnar, er fluttur búferlum til Hollands þar sem hann tekur við starfi tengslafulltrúa Íslands hjá Europol. Hann tekur svið starfinu af Karli Steinari Valssyni sem snýr aftur í starf hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Grímur verður tengslafulltrúi Íslands í þrjú ár með möguleika á eins árs framlengingu. Karl Steinar verður yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og kemur til landsins strax á morgun vegna rannsóknar lögreglunnar á kynferðisbroti karlmanns á fimmtugsaldri gegn börnum. Hann verður þó á einhverjum þeytingi næstu vikurnar milli Íslands og Hollands á meðan hann aðstoðar Grím við að fóta sig í starfinu ytra. Þrír aðstoðaryfirlögregluþjónar munu heyra undir Karl Steinar. Margeir Sveinsson, Árni Þór Sigmundsson en óvíst er hver sá þriðji verður. Samkvæmt heimildum Vísis stendur Aldísi Hilmarsdóttur staðan til boða en hún hefur flutt til Sauðárkróks þar sem hún hefur starfað meðal annars fyrir Vinnumálastofnun á meðan mál hennar gegn íslenska ríkinu er til skoðunar. Aldís tapaði málinu í héraði í desember en áfrýjaði málinu til Hæstaréttar þar sem það bíður meðferðar.Eins og Vísir fjallaði um í dag eru rúmlega 150 kynferðisbrotamál á borði sex rannsóknarlögreglumenn hjá lögreglu. Dómsmálaráðherra sættir sig ekki við svör lögreglu um manneklu. Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30. janúar 2018 12:19 Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira
Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem farið hefur fyrir miðlægri deild lögreglunnar, er fluttur búferlum til Hollands þar sem hann tekur við starfi tengslafulltrúa Íslands hjá Europol. Hann tekur svið starfinu af Karli Steinari Valssyni sem snýr aftur í starf hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Grímur verður tengslafulltrúi Íslands í þrjú ár með möguleika á eins árs framlengingu. Karl Steinar verður yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og kemur til landsins strax á morgun vegna rannsóknar lögreglunnar á kynferðisbroti karlmanns á fimmtugsaldri gegn börnum. Hann verður þó á einhverjum þeytingi næstu vikurnar milli Íslands og Hollands á meðan hann aðstoðar Grím við að fóta sig í starfinu ytra. Þrír aðstoðaryfirlögregluþjónar munu heyra undir Karl Steinar. Margeir Sveinsson, Árni Þór Sigmundsson en óvíst er hver sá þriðji verður. Samkvæmt heimildum Vísis stendur Aldísi Hilmarsdóttur staðan til boða en hún hefur flutt til Sauðárkróks þar sem hún hefur starfað meðal annars fyrir Vinnumálastofnun á meðan mál hennar gegn íslenska ríkinu er til skoðunar. Aldís tapaði málinu í héraði í desember en áfrýjaði málinu til Hæstaréttar þar sem það bíður meðferðar.Eins og Vísir fjallaði um í dag eru rúmlega 150 kynferðisbrotamál á borði sex rannsóknarlögreglumenn hjá lögreglu. Dómsmálaráðherra sættir sig ekki við svör lögreglu um manneklu.
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30. janúar 2018 12:19 Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira
Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30. janúar 2018 12:19
Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15