Fyrrum NBA stjarna lést í bílslysi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. janúar 2018 20:30 Butler spilaði fyrir átta félög á ferlinum í NBA deildinni Vísir/Getty Fyrrum NBA leikmaðurinn Rasual Butler er látinn aðeins 38 ára að aldri. Hann lést í bílslysi ásamt konu sinni Leah LaBelle. Samkvæmt réttarmeinafræðingi í Los Angeles missti Butler stjórn á Range Rover bifreið sinni í nótt, aðfaranótt miðvikudags, með þeim afleiðingum að bifreiðin skall á vegg og velti yfir á toppinn. Butler spilaði fyrir lið Miami Heat og þrátt fyrir að hafa ekki náð að verða að stórstjörnu þá átti hann 13 ár í NBA deildinni og var þekktur fyrir að vera mjög duglegur leikmaður. Eiginkona Butler var söngkona sem tók meðal annars þátt í einni af fyrstu þáttaröðum bandaríska Idolsins þar sem hún lenti í 12. sæti. Félagar hans hafa sent samúðarkveðjur sínar í dag, þar á meðan Dwayne Wade, en þeir spiluðu saman í Miami.Come on man. Damn. The world just lost a great dude. RIP Rasual “Bop” Butler! https://t.co/tufRq2H3AI — DWade (@DwyaneWade) January 31, 2018 We are deeply saddened by the passing of Rasual Butler and his wife, Leah LaBelle. Our sincere condolences, thoughts and prayers go out to the family and many friends of Rasual and Leah. They will be missed. pic.twitter.com/djezmpHd5h — Miami HEAT (@MiamiHEAT) January 31, 2018 NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Fyrrum NBA leikmaðurinn Rasual Butler er látinn aðeins 38 ára að aldri. Hann lést í bílslysi ásamt konu sinni Leah LaBelle. Samkvæmt réttarmeinafræðingi í Los Angeles missti Butler stjórn á Range Rover bifreið sinni í nótt, aðfaranótt miðvikudags, með þeim afleiðingum að bifreiðin skall á vegg og velti yfir á toppinn. Butler spilaði fyrir lið Miami Heat og þrátt fyrir að hafa ekki náð að verða að stórstjörnu þá átti hann 13 ár í NBA deildinni og var þekktur fyrir að vera mjög duglegur leikmaður. Eiginkona Butler var söngkona sem tók meðal annars þátt í einni af fyrstu þáttaröðum bandaríska Idolsins þar sem hún lenti í 12. sæti. Félagar hans hafa sent samúðarkveðjur sínar í dag, þar á meðan Dwayne Wade, en þeir spiluðu saman í Miami.Come on man. Damn. The world just lost a great dude. RIP Rasual “Bop” Butler! https://t.co/tufRq2H3AI — DWade (@DwyaneWade) January 31, 2018 We are deeply saddened by the passing of Rasual Butler and his wife, Leah LaBelle. Our sincere condolences, thoughts and prayers go out to the family and many friends of Rasual and Leah. They will be missed. pic.twitter.com/djezmpHd5h — Miami HEAT (@MiamiHEAT) January 31, 2018
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira