Formúla 1 hættir að nota skiltastelpur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. febrúar 2018 07:00 Aðalhlutverk skiltastelpnanna er að auglýsa styrktaraðila Formúlunnar Vísir/Getty Fáklæddar fyrirsætur munu ekki lengur vera látnar ganga um með skilti í Formúlu 1 kappökstrum. Stelpurnar hafa gengt því hlutverki að halda uppi skilti með númeri hvers keppanda og taka á móti ökuþórunum sem komast á verðlaunapall. Markaðsstjóri Formúlu 1, Sean Bratches, sagði breytinguna vera hluti af framtíðarsýn íþróttarinnar. „Þrátt fyrir að skiltastelpur hafi verið hluti af Formúlu 1 í áratugi þá finnst okkur að þessi hefð sé ekki í takt við þau gildi sem við viljum tileinka okkur né við nútímasamfélag,“ sagði Bratches. Í könnun sem BBC Sport gerði í desember vildi meira en helmingur þáttakenda að skiltastelpurnar yrðu áfram hluti af Formúlunni. Margar stúlknanna eru þó ósáttar við þessa ákvörðun. „Ég er í miklu uppnámi og bíður í raun við því að F1 hafi látið undan þrýstingi minnihlutans,“ sagðo Charlotte Gash sem var skiltastelpa í hlutastarfi. „Ég veit að við eigum að vera þarna til þess að líta vel út þegar við erum úti á brautinni, en ég var aðallega í því að tala við stuðningsmennina og var í raun auglýsing fyrir styrktaraðilana. Við elskum vinnuna okkar og viljum ekki að hún sé tekin af okkur.“ Caroline Hall, fyrrum skiltastelpa, tekur undir með Gash. „Mér finnst sorglegt að þeir hafi farið í svo afdrifaríka ákvörðun svo fljótt. Þeir hefðu getað nútímavætt hlutverkið fyrst í stað þess að taka það alveg út.“ Formúla Tengdar fréttir Konur fylgja karlkyns keppendum í pílu ekki lengur upp á svið Ákveðið hefur verið að konur hætti að labba með körlum upp á svið. 27. janúar 2018 13:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Sjá meira
Fáklæddar fyrirsætur munu ekki lengur vera látnar ganga um með skilti í Formúlu 1 kappökstrum. Stelpurnar hafa gengt því hlutverki að halda uppi skilti með númeri hvers keppanda og taka á móti ökuþórunum sem komast á verðlaunapall. Markaðsstjóri Formúlu 1, Sean Bratches, sagði breytinguna vera hluti af framtíðarsýn íþróttarinnar. „Þrátt fyrir að skiltastelpur hafi verið hluti af Formúlu 1 í áratugi þá finnst okkur að þessi hefð sé ekki í takt við þau gildi sem við viljum tileinka okkur né við nútímasamfélag,“ sagði Bratches. Í könnun sem BBC Sport gerði í desember vildi meira en helmingur þáttakenda að skiltastelpurnar yrðu áfram hluti af Formúlunni. Margar stúlknanna eru þó ósáttar við þessa ákvörðun. „Ég er í miklu uppnámi og bíður í raun við því að F1 hafi látið undan þrýstingi minnihlutans,“ sagðo Charlotte Gash sem var skiltastelpa í hlutastarfi. „Ég veit að við eigum að vera þarna til þess að líta vel út þegar við erum úti á brautinni, en ég var aðallega í því að tala við stuðningsmennina og var í raun auglýsing fyrir styrktaraðilana. Við elskum vinnuna okkar og viljum ekki að hún sé tekin af okkur.“ Caroline Hall, fyrrum skiltastelpa, tekur undir með Gash. „Mér finnst sorglegt að þeir hafi farið í svo afdrifaríka ákvörðun svo fljótt. Þeir hefðu getað nútímavætt hlutverkið fyrst í stað þess að taka það alveg út.“
Formúla Tengdar fréttir Konur fylgja karlkyns keppendum í pílu ekki lengur upp á svið Ákveðið hefur verið að konur hætti að labba með körlum upp á svið. 27. janúar 2018 13:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Sjá meira
Konur fylgja karlkyns keppendum í pílu ekki lengur upp á svið Ákveðið hefur verið að konur hætti að labba með körlum upp á svið. 27. janúar 2018 13:30