Stipe Miocic með sögulegan sigur Pétur Marinó Jónsson skrifar 21. janúar 2018 07:27 Miocic stjórnaði Ngannou vel í gólfinu. Vísir/Getty Stipe Miocic sigraði Francis Ngannou á UFC 220 í nótt. Bardaginn stóð yfir mun lengur en flestir bjuggust við og sigraði Miocic eftir dómaraákvörðun. UFC 220 fór fram í Boston í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Stipe Miocic og Francis Ngannou um þungavigtartitil UFC. Áskorandinn Ngannou var talinn sigurstranglegri af veðbönkum. Stipe Miocic stóð af sér erfiðleika í fyrstu lotu og vann allar loturnar. Miocic tók Ngannou nokkrum sinnum niður í bardaganum og var Ngannou gjörsamlega uppgefinn í 3. lotu. Lítil ógn var af Ngannou í tveimur síðustu lotunum og sigldi Miocic þessu örugglega heim og vann allar fimm loturnar. Með sigrinum varð Miocic sá fyrsti til að verja þungavigtartitilinn oftar en tvisvar og var því um sögulegan sigur að ræða.Daniel Cormier mætti Volkan Oezdemir í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Oezdemir byrjaði bardagann fjörlega en þegar leið á 1. lotuna tók Cormier áskorandann í gólfið. Cormier var nálægt því að klára bardagann með hengingu í 1. lotu en bjallan bjargaði Oezdemir. Cormier gerði því það sama í 2. lotu – tók Oezdemir niður og komst í yfirburðarstöðu. Þar var Oezdemir bjargarlaus og lét Cormier mörg högg dynja á Oezdemir þar til dómarinn stöðvaði bardagann. Öruggur sigur hjá Cormier og vörðu því báðir meistararnir beltin sín í nótt. Bardagakvöldið var nokkuð skemmtilegt en á vef MMA Frétta má sjá öll önnur úrslit kvöldsins. MMA Tengdar fréttir Búrið: Bardagamaður sem þú myndir búa til í UFC tölvuleiknum Þungarvigtarbardagi Stipe Miocic og Francis Ngannou er í brennidepli í Búrinu á Stöð 2 Sport. 18. janúar 2018 16:30 Verður afríska undrið nýr þungavigtarmeistari UFC? Það er ekki á hverjum degi sem barist er um þungavigtartitil UFC. Sú er raunin í nótt og er boðið upp á einn besta þungavigtarbardaga í langan tíma. 20. janúar 2018 17:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Sjá meira
Stipe Miocic sigraði Francis Ngannou á UFC 220 í nótt. Bardaginn stóð yfir mun lengur en flestir bjuggust við og sigraði Miocic eftir dómaraákvörðun. UFC 220 fór fram í Boston í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Stipe Miocic og Francis Ngannou um þungavigtartitil UFC. Áskorandinn Ngannou var talinn sigurstranglegri af veðbönkum. Stipe Miocic stóð af sér erfiðleika í fyrstu lotu og vann allar loturnar. Miocic tók Ngannou nokkrum sinnum niður í bardaganum og var Ngannou gjörsamlega uppgefinn í 3. lotu. Lítil ógn var af Ngannou í tveimur síðustu lotunum og sigldi Miocic þessu örugglega heim og vann allar fimm loturnar. Með sigrinum varð Miocic sá fyrsti til að verja þungavigtartitilinn oftar en tvisvar og var því um sögulegan sigur að ræða.Daniel Cormier mætti Volkan Oezdemir í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Oezdemir byrjaði bardagann fjörlega en þegar leið á 1. lotuna tók Cormier áskorandann í gólfið. Cormier var nálægt því að klára bardagann með hengingu í 1. lotu en bjallan bjargaði Oezdemir. Cormier gerði því það sama í 2. lotu – tók Oezdemir niður og komst í yfirburðarstöðu. Þar var Oezdemir bjargarlaus og lét Cormier mörg högg dynja á Oezdemir þar til dómarinn stöðvaði bardagann. Öruggur sigur hjá Cormier og vörðu því báðir meistararnir beltin sín í nótt. Bardagakvöldið var nokkuð skemmtilegt en á vef MMA Frétta má sjá öll önnur úrslit kvöldsins.
MMA Tengdar fréttir Búrið: Bardagamaður sem þú myndir búa til í UFC tölvuleiknum Þungarvigtarbardagi Stipe Miocic og Francis Ngannou er í brennidepli í Búrinu á Stöð 2 Sport. 18. janúar 2018 16:30 Verður afríska undrið nýr þungavigtarmeistari UFC? Það er ekki á hverjum degi sem barist er um þungavigtartitil UFC. Sú er raunin í nótt og er boðið upp á einn besta þungavigtarbardaga í langan tíma. 20. janúar 2018 17:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Sjá meira
Búrið: Bardagamaður sem þú myndir búa til í UFC tölvuleiknum Þungarvigtarbardagi Stipe Miocic og Francis Ngannou er í brennidepli í Búrinu á Stöð 2 Sport. 18. janúar 2018 16:30
Verður afríska undrið nýr þungavigtarmeistari UFC? Það er ekki á hverjum degi sem barist er um þungavigtartitil UFC. Sú er raunin í nótt og er boðið upp á einn besta þungavigtarbardaga í langan tíma. 20. janúar 2018 17:15