Veikur eða ekki veikur? | Liðsfélagarnir gagnrýndu Kevin Love Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2018 17:15 Kevin Love. Vísir/Getty Það er sannnkallað krísuástand í herbúðum NBA-liðsins Cleveland Cavaliers og bandarískir fjölmiðlar keppast við að segja frá óánægju leikmanna á bak við tjöldin. Nýjustu fréttir herma að leikmenn hafi haldið krísufund fyrir æfingu liðsins í gær og þar hafi sérstaklega einn leikmaður fengið að heyra það. Sá leikmaður er Kevin Love. Samkvæmt heimildum ESPN þá voru liðsfélagar Kevin Love að efast um alvarleika veikinda hans í tapleiknum á móti Oklahoma City Thunder á laugardaginn. Cleveland hefur tapað 9 af síðustu 12 leikjum sínum og liðið fékk á sig 148 stig á móti Thunder. Love yfirgaf salinn í Thunder-leiknum eftir að hafa aðeins spilað í þrjár mínútur. Hann mætti heldur ekki á æfingu daginn eftir. Margir liðsfélaga hans töldu að hann hefði gefist upp á liðinu og voru mjög óánægir með fjarveru hans.ESPN Sources: In the latest installment of Cavaliers finger-pointing, Kevin Love draws the ire of teammates in a heated Monday meeting in Cleveland. Story: https://t.co/2evBLPbOdI — Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 23, 2018 Það gekk mikið á þegar menn ræddu málin og þar voru æsingur og læti. Love þurfti að standa upp á fundinum og útskýra sitt mál til að róa menn. Þjálfarinn Ty Lue og framkvæmdastjórinn Koby Altman voru báðir á fundinum. Margir kenna Kevin Love um slaka spilamennsku liðsins en eins hefur Isaiah Thomas verið kennt um ófarirnar. Thomas þarf mikið að rekja boltann í sínum leik og margir kvarta undan því ekki síst þar sem bakvörðurinn er heldur ekkert sérstakur varnarmaður. Fjölmargir bíða líka eftir því að Ty Lue missti starfið sitt en nú reynir heldur betur á hann í að reyna að koma liðinu aftur á réttan kjöl. Næsti leikur Cleveland er á móti San Antonio Spurs í nótt. NBA Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Það er sannnkallað krísuástand í herbúðum NBA-liðsins Cleveland Cavaliers og bandarískir fjölmiðlar keppast við að segja frá óánægju leikmanna á bak við tjöldin. Nýjustu fréttir herma að leikmenn hafi haldið krísufund fyrir æfingu liðsins í gær og þar hafi sérstaklega einn leikmaður fengið að heyra það. Sá leikmaður er Kevin Love. Samkvæmt heimildum ESPN þá voru liðsfélagar Kevin Love að efast um alvarleika veikinda hans í tapleiknum á móti Oklahoma City Thunder á laugardaginn. Cleveland hefur tapað 9 af síðustu 12 leikjum sínum og liðið fékk á sig 148 stig á móti Thunder. Love yfirgaf salinn í Thunder-leiknum eftir að hafa aðeins spilað í þrjár mínútur. Hann mætti heldur ekki á æfingu daginn eftir. Margir liðsfélaga hans töldu að hann hefði gefist upp á liðinu og voru mjög óánægir með fjarveru hans.ESPN Sources: In the latest installment of Cavaliers finger-pointing, Kevin Love draws the ire of teammates in a heated Monday meeting in Cleveland. Story: https://t.co/2evBLPbOdI — Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 23, 2018 Það gekk mikið á þegar menn ræddu málin og þar voru æsingur og læti. Love þurfti að standa upp á fundinum og útskýra sitt mál til að róa menn. Þjálfarinn Ty Lue og framkvæmdastjórinn Koby Altman voru báðir á fundinum. Margir kenna Kevin Love um slaka spilamennsku liðsins en eins hefur Isaiah Thomas verið kennt um ófarirnar. Thomas þarf mikið að rekja boltann í sínum leik og margir kvarta undan því ekki síst þar sem bakvörðurinn er heldur ekkert sérstakur varnarmaður. Fjölmargir bíða líka eftir því að Ty Lue missti starfið sitt en nú reynir heldur betur á hann í að reyna að koma liðinu aftur á réttan kjöl. Næsti leikur Cleveland er á móti San Antonio Spurs í nótt.
NBA Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn