50 Cent sagður hafa grætt formúu á Bitcoin Birgir Olgeirsson skrifar 24. janúar 2018 16:32 Curtis James Jackson hinn þriðji, betur þekktur undir listamannanafni sínu 50 Cent Vísir/Getty Rapparinn 50 Cent er sagður hafa grætt rúmlega sjö milljónir Bandaríkjadollara á rafmyntinni Bitcoin. Það jafngildir um 709 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Fjölmiðlar ytra hafa margir hverjir fjallað um þennan meinta gróða rapparans, sem heitir réttu nafni Curtis Jackson, en hann er sagður hafa þegið Bitcoin í greiðslu fyrir plötu sína Animal Ambition árið 2014. Á þeim tíma var ein Bitcoin-eining metin á 662 dollara og þurfti því aðeins að borga brota brot af einingu fyrir plötuna. 50 Cent er sagður hafa þénað um 700 Bitcoin-einingar fyrir sölu á plötunni sem samsvaraði um 400 þúsund dollurum árið 2014. Er sú upphæð sögð vera um 7,7 milljónir dollara í dag.Það var TMZ sem greindi fyrst frá þessum Bitcoin-gróða rapparans en hann sjálfur birti sjáskot af fréttinni á Instagram-síðu sinni og sagði þetta ekki slæmt fyrir strák sem ólst upp í suðurhluta Queens í New York. Not Bad for a kid from South Side, I'm so proud of me. LOL #denofthieves A post shared by 50 Cent (@50cent) on Jan 23, 2018 at 12:34pm PST Rafmyntir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Rapparinn 50 Cent er sagður hafa grætt rúmlega sjö milljónir Bandaríkjadollara á rafmyntinni Bitcoin. Það jafngildir um 709 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Fjölmiðlar ytra hafa margir hverjir fjallað um þennan meinta gróða rapparans, sem heitir réttu nafni Curtis Jackson, en hann er sagður hafa þegið Bitcoin í greiðslu fyrir plötu sína Animal Ambition árið 2014. Á þeim tíma var ein Bitcoin-eining metin á 662 dollara og þurfti því aðeins að borga brota brot af einingu fyrir plötuna. 50 Cent er sagður hafa þénað um 700 Bitcoin-einingar fyrir sölu á plötunni sem samsvaraði um 400 þúsund dollurum árið 2014. Er sú upphæð sögð vera um 7,7 milljónir dollara í dag.Það var TMZ sem greindi fyrst frá þessum Bitcoin-gróða rapparans en hann sjálfur birti sjáskot af fréttinni á Instagram-síðu sinni og sagði þetta ekki slæmt fyrir strák sem ólst upp í suðurhluta Queens í New York. Not Bad for a kid from South Side, I'm so proud of me. LOL #denofthieves A post shared by 50 Cent (@50cent) on Jan 23, 2018 at 12:34pm PST
Rafmyntir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira