Kristján sá fyrsti hjá Svíum síðan að Bengt Johansson hætti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2018 17:45 Kristján Andrésson, þjálfari sænska landsliðsins í handbolta. Vísir/EPA Kristján Andrésson kom í gær sænska handboltalandsliðinu í undanúrslit á Evrópumótinu í Króatíu en Svíar enduðu í öðru sæti í sínum milliriðli og fylgja Frökkum í leiki um verðlaun á mótinu. Þetta er í fyrsta sinn í sextán ár sem Svíar komast svo langt á Evrópumótinu en sænska landsliðið vann fjögur af fyrstu fimm Evrópumótunum frá 1994 til 2002. Bengt Johansson þjálfaði sænska landsliðið á þessum árum og gerð liðið fjórum sinnum að Evrópumeisturum. Svíar hafa unnið samtals átta gull á stórmótum í handbolta og Bengt þjálfaði sex þessara liða. Einu gullverðlaunin sem Svíar hafa unnið án liðsinnis Bengt Johansson voru titlar liðsins á HM 1954 og HM 1958. Bengt hætti að þjálfa sænska landsliðið 2004 og síðan hefur engum þjálfara tekist að komast sænska liðinu í leiki um verðlaun á EM fyrr en að Kristjáni tókst það í gær. Íslenski þjálfarinn er þar með búinn að koma sænska landsliðinu þangað sem liðið var fastagestur í þjálfartíð Bengt Johansson. Hér fyrir neðan má sjá gengi sænska landsliðsins undanfarin ár.Svíar á Evrópumótinu í handbolta: 1994 í Portúgal (Bengt Johansson þjálfaði) - Evrópumeistarar 1996 á Spáni (Bengt Johansson) - 4. sæti 1998 á Ítalíu (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2000 í Króatíu (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2002 í Svíþjóð (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2004 í Slóveníu (Bengt Johansson) - 7. sæti 2006 í Sviss - Ekki með 2008 í Noregi (Ingemar Linnéll) - 5. sæti 2010 í Austurríki (Staffan Olsson) - 15. sæti 2012 í Serbíu (Staffan Olsson og Ola Lindgren) - 12. sæti 2014 í Danmörku (Staffan Olsson og Ola Lindgren) - 7. sæti 2016 í Póllandi (Ola Lindgren og Staffan Olsson) - 8. sæti 2018 í Króatíu (Kristján Andrésson) - Undanúrslit EM 2018 í handbolta Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Fleiri fréttir Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira
Kristján Andrésson kom í gær sænska handboltalandsliðinu í undanúrslit á Evrópumótinu í Króatíu en Svíar enduðu í öðru sæti í sínum milliriðli og fylgja Frökkum í leiki um verðlaun á mótinu. Þetta er í fyrsta sinn í sextán ár sem Svíar komast svo langt á Evrópumótinu en sænska landsliðið vann fjögur af fyrstu fimm Evrópumótunum frá 1994 til 2002. Bengt Johansson þjálfaði sænska landsliðið á þessum árum og gerð liðið fjórum sinnum að Evrópumeisturum. Svíar hafa unnið samtals átta gull á stórmótum í handbolta og Bengt þjálfaði sex þessara liða. Einu gullverðlaunin sem Svíar hafa unnið án liðsinnis Bengt Johansson voru titlar liðsins á HM 1954 og HM 1958. Bengt hætti að þjálfa sænska landsliðið 2004 og síðan hefur engum þjálfara tekist að komast sænska liðinu í leiki um verðlaun á EM fyrr en að Kristjáni tókst það í gær. Íslenski þjálfarinn er þar með búinn að koma sænska landsliðinu þangað sem liðið var fastagestur í þjálfartíð Bengt Johansson. Hér fyrir neðan má sjá gengi sænska landsliðsins undanfarin ár.Svíar á Evrópumótinu í handbolta: 1994 í Portúgal (Bengt Johansson þjálfaði) - Evrópumeistarar 1996 á Spáni (Bengt Johansson) - 4. sæti 1998 á Ítalíu (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2000 í Króatíu (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2002 í Svíþjóð (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2004 í Slóveníu (Bengt Johansson) - 7. sæti 2006 í Sviss - Ekki með 2008 í Noregi (Ingemar Linnéll) - 5. sæti 2010 í Austurríki (Staffan Olsson) - 15. sæti 2012 í Serbíu (Staffan Olsson og Ola Lindgren) - 12. sæti 2014 í Danmörku (Staffan Olsson og Ola Lindgren) - 7. sæti 2016 í Póllandi (Ola Lindgren og Staffan Olsson) - 8. sæti 2018 í Króatíu (Kristján Andrésson) - Undanúrslit
EM 2018 í handbolta Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Fleiri fréttir Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti