Mætti með strákana sína í stjörnuleikinn og húðskammaði einn þeirra í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2018 22:15 Drew Brees og strákarnir. Mynd/Twitter/@Saints Drew Brees er einn besti og sigursælasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var að venju valinn í stjörnuleik ameríska fótboltans sem fram fór í gær. Drew Brees mætti hinsvegar ekki eins síns liðs í leikinn því með í för voru þrír synir hans og það er óhætt að segja að þeir hafi stolið senunni. Þetta voru þeir Bowen (9 ára), Baylen (7 ára) og Callen (5 ára) og það var vissulega mikið ævintýri fyrir þá að mæta með pabba á svona leik. Einhverjir voru að kvarta yfir því hversu mjúkum tökum leikmennirnir tóku hvern annan í leiknum sjálfum en það var ekki hægt að segja það sama um strákana hans Drew Brees. Strákarnir létu hvern annan finna vel fyrir því allan leikinn og þá skipti engu máli þótt að þeir væru í miðju sjónvarpsviðtali eins og sést hér fyrir neðan.Baylen Brees doing a sideline interview while his brothers get a head start on the #RoyalRumble pic.twitter.com/M4GSd69ptw — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018 Drew Brees húðskammaði einn strákinn sinn fyrir að fara inn á völlinn og það í beinni sjónvarpsútsendingu. Hann hótaði að henda honum upp í stúku. Strákarnir voru hinsvegar hvergi nærri hættir að slást eins og sést hér fyrir neðan.Drew Brees' kids are the real MVPs. pic.twitter.com/ln1pXzA0uZ — NFL on ESPN (@ESPNNFL) January 28, 2018 Það var því ekkert skrýtið að Drew Brees hafi fengið spurningar út í strákana sína eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá fleiri dæmi um af hverju strákarnir hans Drew Brees slógu í gegn í gær.The Brees boys and @Cantguardmike#ProBowl#Saintspic.twitter.com/IyDAIilfhm — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Brees boys steal the show at the #ProBowl https://t.co/GL2Sifsjy6 by @JohnDeShazier #Saintspic.twitter.com/X6dD4KdtP6 — New Orleans Saints (@Saints) January 29, 2018Drew Brees on his boys “WWE activities” on the sideline #ProBowlpic.twitter.com/aL6S2tJAPi — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018#ProBowl Halftime update! (Via @drewbrees) #Saintspic.twitter.com/LaoCuqdtKa — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Drew Brees' kids went at it on the sideline and then they got a talking to from Dad pic.twitter.com/PSylkNIeTB — SB Nation (@SBNation) January 28, 2018 NFL Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira
Drew Brees er einn besti og sigursælasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var að venju valinn í stjörnuleik ameríska fótboltans sem fram fór í gær. Drew Brees mætti hinsvegar ekki eins síns liðs í leikinn því með í för voru þrír synir hans og það er óhætt að segja að þeir hafi stolið senunni. Þetta voru þeir Bowen (9 ára), Baylen (7 ára) og Callen (5 ára) og það var vissulega mikið ævintýri fyrir þá að mæta með pabba á svona leik. Einhverjir voru að kvarta yfir því hversu mjúkum tökum leikmennirnir tóku hvern annan í leiknum sjálfum en það var ekki hægt að segja það sama um strákana hans Drew Brees. Strákarnir létu hvern annan finna vel fyrir því allan leikinn og þá skipti engu máli þótt að þeir væru í miðju sjónvarpsviðtali eins og sést hér fyrir neðan.Baylen Brees doing a sideline interview while his brothers get a head start on the #RoyalRumble pic.twitter.com/M4GSd69ptw — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018 Drew Brees húðskammaði einn strákinn sinn fyrir að fara inn á völlinn og það í beinni sjónvarpsútsendingu. Hann hótaði að henda honum upp í stúku. Strákarnir voru hinsvegar hvergi nærri hættir að slást eins og sést hér fyrir neðan.Drew Brees' kids are the real MVPs. pic.twitter.com/ln1pXzA0uZ — NFL on ESPN (@ESPNNFL) January 28, 2018 Það var því ekkert skrýtið að Drew Brees hafi fengið spurningar út í strákana sína eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá fleiri dæmi um af hverju strákarnir hans Drew Brees slógu í gegn í gær.The Brees boys and @Cantguardmike#ProBowl#Saintspic.twitter.com/IyDAIilfhm — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Brees boys steal the show at the #ProBowl https://t.co/GL2Sifsjy6 by @JohnDeShazier #Saintspic.twitter.com/X6dD4KdtP6 — New Orleans Saints (@Saints) January 29, 2018Drew Brees on his boys “WWE activities” on the sideline #ProBowlpic.twitter.com/aL6S2tJAPi — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018#ProBowl Halftime update! (Via @drewbrees) #Saintspic.twitter.com/LaoCuqdtKa — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Drew Brees' kids went at it on the sideline and then they got a talking to from Dad pic.twitter.com/PSylkNIeTB — SB Nation (@SBNation) January 28, 2018
NFL Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira