Chief Wahoo tekinn af búningum Indians Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. janúar 2018 21:00 Chief Wahoo hefur prýtt treyjur Cleveland síðan 1947 Vísir/Getty Lið Cleveland Indians í bandarísku MLB deildinni þarf að breyta um merki fyrir árið 2019 þar sem það þykir ekki lengur við hæfi. Merkið hefur verið í notkun síðan árið 1947 og er teiknað andlit af rauðum manni með fjöður í ennisbandi. „Félagið samþykkir sjónarmið okkar að þetta merki er bara ekki lengur við hæfi,“ sagði stjórnarmaður MLB deildarinnar, Rob Manfred. Félagið mun halda áfram að nota merkið út tímabil þessa árs, en frá og með næsta tímabili mun það þurfa að breyta um merki. Frumbyggjar Bandaríkjanna hafa gagnrýnt merkið harlega og finnst það sína kynþáttaníð. „Þrátt fyrir að margir stuðningsmanna okkar beri taugar til Chief Wahoo [heiti mannsins á merkinu] þá er ég sammála Manfred í því að við þurfum að hætta að nota merkið,“ sagði eigandi Indians Paul Dolan. We’ve announced changes to our uniform for 2019. https://t.co/oVvWkSXjsZpic.twitter.com/E7pGY59v9o — Cleveland Indians (@Indians) January 29, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Lið Cleveland Indians í bandarísku MLB deildinni þarf að breyta um merki fyrir árið 2019 þar sem það þykir ekki lengur við hæfi. Merkið hefur verið í notkun síðan árið 1947 og er teiknað andlit af rauðum manni með fjöður í ennisbandi. „Félagið samþykkir sjónarmið okkar að þetta merki er bara ekki lengur við hæfi,“ sagði stjórnarmaður MLB deildarinnar, Rob Manfred. Félagið mun halda áfram að nota merkið út tímabil þessa árs, en frá og með næsta tímabili mun það þurfa að breyta um merki. Frumbyggjar Bandaríkjanna hafa gagnrýnt merkið harlega og finnst það sína kynþáttaníð. „Þrátt fyrir að margir stuðningsmanna okkar beri taugar til Chief Wahoo [heiti mannsins á merkinu] þá er ég sammála Manfred í því að við þurfum að hætta að nota merkið,“ sagði eigandi Indians Paul Dolan. We’ve announced changes to our uniform for 2019. https://t.co/oVvWkSXjsZpic.twitter.com/E7pGY59v9o — Cleveland Indians (@Indians) January 29, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira