Sæmundur Sæmundsson nýr forstjóri Borgunar Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2018 18:01 Sæmundur Sæmundsson. Sæmundur Sæmundsson hefur verið ráðinn forstjóri Borgunar hf. og tekur hann til starfa hjá fyrirtækinu á morgun. Sæmundur tekur við af Hauki Oddssyni, sem sagði upp störfum á síðasta ári eftir tíu ára starf og í framhaldi var staða forstjóra auglýst laus til umsóknar. „Sæmundur er öflugur leiðtogi með víðtæka reynslu af stjórnunarstörfum og góða þekkingu á fjármálamarkaði. Algjör einhugur var í stjórn Borgunar hf. um ráðningu hans og við hlökkum til samstarfs við hann í framtíðinni ,“ segir Erlendur Magnússon, stjórnarformaður Borgunar hf. í tilkynningu. Hann var síðast framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Sjóvá og þar áður forstjóri Teris. Í tilkynningunni segir einnig að Sæmundur hafi setið í fjölmörgum sérfræðinefndum fjármálafyrirtækja og hafi verið stjórnarformaður Auðkennis. Sæmundur er tölvunarfræðingur frá University of Texas í Bandaríkjunum og hefur að auki umtalsverða reynslu á sviði verkefnastjórnunar, stjórnunar og hugbúnaðarþróunar. „Borgun er spennandi fyrirtæki á síbreytilegum og ört vaxandi markaði. Hjá fyrirtækinu starfar stór hópur af afar hæfu starfsfólki og ég hlakka mikið til að starfa með því að verkefnum framtíðarinnar,“ segir Sæmundur í tilkynningunni. Sæmundur er kvæntur Margréti Völu Kristjánsdóttur, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, og eiga þau þrjá syni. Ráðningar Mest lesið Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Sæmundur Sæmundsson hefur verið ráðinn forstjóri Borgunar hf. og tekur hann til starfa hjá fyrirtækinu á morgun. Sæmundur tekur við af Hauki Oddssyni, sem sagði upp störfum á síðasta ári eftir tíu ára starf og í framhaldi var staða forstjóra auglýst laus til umsóknar. „Sæmundur er öflugur leiðtogi með víðtæka reynslu af stjórnunarstörfum og góða þekkingu á fjármálamarkaði. Algjör einhugur var í stjórn Borgunar hf. um ráðningu hans og við hlökkum til samstarfs við hann í framtíðinni ,“ segir Erlendur Magnússon, stjórnarformaður Borgunar hf. í tilkynningu. Hann var síðast framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Sjóvá og þar áður forstjóri Teris. Í tilkynningunni segir einnig að Sæmundur hafi setið í fjölmörgum sérfræðinefndum fjármálafyrirtækja og hafi verið stjórnarformaður Auðkennis. Sæmundur er tölvunarfræðingur frá University of Texas í Bandaríkjunum og hefur að auki umtalsverða reynslu á sviði verkefnastjórnunar, stjórnunar og hugbúnaðarþróunar. „Borgun er spennandi fyrirtæki á síbreytilegum og ört vaxandi markaði. Hjá fyrirtækinu starfar stór hópur af afar hæfu starfsfólki og ég hlakka mikið til að starfa með því að verkefnum framtíðarinnar,“ segir Sæmundur í tilkynningunni. Sæmundur er kvæntur Margréti Völu Kristjánsdóttur, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, og eiga þau þrjá syni.
Ráðningar Mest lesið Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira