Aftur steinlágu LeBron og félagar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2018 07:30 Það gengur illa hjá LeBron og hans mönnum þessa dagana. Vísir/Getty Cleveland Cavaliers mátti þola sitt stærsta tap á tímabilinu til þessa er liðið steinlá fyrir Toronto á útivelli, 133-99. Cleveland hefur nú tapað sex af síðustu átta leikjum sínum. LeBron James, sem skoraði 26 stig í leiknum í nótt, og félagar töpuðu með 28 stiga mun fyrir Minnesota á mánudagskvöld og hefur liðið nú fengið á sig minnst 127 stig í þremur leikjum í röð. Þessi lægð hjá Cleveland hófst með tapi fyrir meisturum Golden State Warriors á jóladag og virðist tapið hafa slegið leikmenn út af laginu. Isaiah Thomas fann sig ekki í nótt og klikkaði á fyrstu ellefu skotum sínum í leiknum. Fred VanVleet skoraði 22 stig fyrir Toronto sem var þrátt fyrir sigurinn án tveggja byrjunarliðsmanna í nótt - Kyle Lowry og Serge Ibaka. Boston vann Philadelphia, 114-103, en leikurinn fór fram í London í Englandi. Philadelphia náði 22 stiga forystu í leiknum en Boston náði að snúa leiknum sér í vil. Kyrie Irving skoraði 20 stig, gaf sjö stoðsendingar og tók sex fráköst en þetta var sjöundi sigur Boston í röð. JJ Redick skoraði 22 stig fyrir Philadelphia sem byrjaði frábærlega gegn frábærri vörn Boston. LA Lakers vann San Antonio, 93-81, og þar með þriðja leik sinn í röð. Þetta í er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Lakers vinnur þrjá leiki í röð. Brandon Ingram skoraði 26 stig fyrir Lakers og Lonzo Ball átján.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Boston 103-1174 Toronto - Cleveland 133-99 Sacramento - LA Clippers 115-121 LA Lakers - San Antonio 93-81 NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Cleveland Cavaliers mátti þola sitt stærsta tap á tímabilinu til þessa er liðið steinlá fyrir Toronto á útivelli, 133-99. Cleveland hefur nú tapað sex af síðustu átta leikjum sínum. LeBron James, sem skoraði 26 stig í leiknum í nótt, og félagar töpuðu með 28 stiga mun fyrir Minnesota á mánudagskvöld og hefur liðið nú fengið á sig minnst 127 stig í þremur leikjum í röð. Þessi lægð hjá Cleveland hófst með tapi fyrir meisturum Golden State Warriors á jóladag og virðist tapið hafa slegið leikmenn út af laginu. Isaiah Thomas fann sig ekki í nótt og klikkaði á fyrstu ellefu skotum sínum í leiknum. Fred VanVleet skoraði 22 stig fyrir Toronto sem var þrátt fyrir sigurinn án tveggja byrjunarliðsmanna í nótt - Kyle Lowry og Serge Ibaka. Boston vann Philadelphia, 114-103, en leikurinn fór fram í London í Englandi. Philadelphia náði 22 stiga forystu í leiknum en Boston náði að snúa leiknum sér í vil. Kyrie Irving skoraði 20 stig, gaf sjö stoðsendingar og tók sex fráköst en þetta var sjöundi sigur Boston í röð. JJ Redick skoraði 22 stig fyrir Philadelphia sem byrjaði frábærlega gegn frábærri vörn Boston. LA Lakers vann San Antonio, 93-81, og þar með þriðja leik sinn í röð. Þetta í er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Lakers vinnur þrjá leiki í röð. Brandon Ingram skoraði 26 stig fyrir Lakers og Lonzo Ball átján.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Boston 103-1174 Toronto - Cleveland 133-99 Sacramento - LA Clippers 115-121 LA Lakers - San Antonio 93-81
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti