Landsliðsþjálfarinn yfirgefur danska landsliðið í miðri æfingaferð í Abú Dabí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2018 17:30 Åge Hareide. Vísir/Getty Skíðaferð danska landsliðsþjálfarans í fótbolta hefur áhrif á undirbúning danska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. Danir eru eins og við Íslendingar að undirbúa sig fyrir leiki sína á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Þar mæta Danir Frökkum, Áströlum og Perúmönnum. Åge Hareide er þjálfari danska landsliðsins og var staddur með liðinu í æfingaferð í Abú Dabí í Sameinuðum arabísku furstadæmunum. Danska liðið mætti Svíum í vináttulandsleik í gær og tapaði leiknum 1-0 þar sem sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótartíma. Það var hinsvegar enginn Åge Hareide á hliðarlínunni því hann treysti sér ekki til að stýra liðinu í þessum leik. Ástæðan er að þessu 64 ára Norðmaður er sárþjáður af bakverkjum. Åge Hareide féll í skíðaferð milli jóla og nýárs og bakverkirnir voru orðnir svo miklir í æfingaferðinni í Abú Dabí að hann treystir sér ekki að vera lengur í Sameinuðum arabísku furstadæmunum. Hareide sagði TV2 frá því að hann hefði misst tilfinninguna í öðrum fætunum í flugferðinni til Abú Dabí. Nú þarf hann að harka af sér í annarri langri flugferð heim til Danmerkur. Jon Dahl Tomasson, aðstoðarþjálfari Åge Hareide, stýrði danska liðinu í leiknum við Svía en aðalþjálfarinn sat á sama tíma sárþjáður upp í stúku. „Ég vona að sleppa við aðgerð,“ sagði Åge Hareide við TV2 en sagðist jafnframt vera ánægður með að þetta hafi ekki gerst nær heimsmeistarakeppninni. Åge Hareide ætlaði að heimasækja alla dönsku landsliðsmennina í Evrópu á næstu mánuðum en segir að ekkert verði af því af því að hann geti hreinlega ekki ferðast í þessu ástandi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Skíðaferð danska landsliðsþjálfarans í fótbolta hefur áhrif á undirbúning danska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. Danir eru eins og við Íslendingar að undirbúa sig fyrir leiki sína á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Þar mæta Danir Frökkum, Áströlum og Perúmönnum. Åge Hareide er þjálfari danska landsliðsins og var staddur með liðinu í æfingaferð í Abú Dabí í Sameinuðum arabísku furstadæmunum. Danska liðið mætti Svíum í vináttulandsleik í gær og tapaði leiknum 1-0 þar sem sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótartíma. Það var hinsvegar enginn Åge Hareide á hliðarlínunni því hann treysti sér ekki til að stýra liðinu í þessum leik. Ástæðan er að þessu 64 ára Norðmaður er sárþjáður af bakverkjum. Åge Hareide féll í skíðaferð milli jóla og nýárs og bakverkirnir voru orðnir svo miklir í æfingaferðinni í Abú Dabí að hann treystir sér ekki að vera lengur í Sameinuðum arabísku furstadæmunum. Hareide sagði TV2 frá því að hann hefði misst tilfinninguna í öðrum fætunum í flugferðinni til Abú Dabí. Nú þarf hann að harka af sér í annarri langri flugferð heim til Danmerkur. Jon Dahl Tomasson, aðstoðarþjálfari Åge Hareide, stýrði danska liðinu í leiknum við Svía en aðalþjálfarinn sat á sama tíma sárþjáður upp í stúku. „Ég vona að sleppa við aðgerð,“ sagði Åge Hareide við TV2 en sagðist jafnframt vera ánægður með að þetta hafi ekki gerst nær heimsmeistarakeppninni. Åge Hareide ætlaði að heimasækja alla dönsku landsliðsmennina í Evrópu á næstu mánuðum en segir að ekkert verði af því af því að hann geti hreinlega ekki ferðast í þessu ástandi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira