Ýmir: Þarf að vera nógu klikkaður Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 12. janúar 2018 14:30 Það verður gaman að fylgjast með Ými í Króatíu. vísir/ernir „Ég er svona smám saman að átta mig á þessu eftir að hafa komið inn í höllina og svona,“ segir nýliðinn Ýmir Örn Gíslason sem spilar sinn fyrsta stórmótsleik í kvöld gegn Svíum. „Þetta er að síast inn. Þetta er mjög stórt batterí. Ég get ekki beðið eftir leiknum.“ Nýliðinn segist ekki gera neitt sérstakt til þess að reyna að halda spennustiginu niðri. „Bara horfa á bíómyndir eða eitthvað. Bara slaka á. Þegar maður kemur inn á þá þarf ég bara að vera nógu klikkaður og tala mikið. Það virkar vel fyrir mig en samt halda þessu rólegu.“ Ýmir hefur fulla trú á því að hann fái tækifæri til þess að sanna sig strax í fyrsta leik. „Ég er að vonast eftir mínútum og ef ég fæ þær þá mun ég gefa allt í þetta fyrir liðið. Mér finnst varnarleikurinn vera að lagast og þetta lítur betur út en síðast.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17.15 og er í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Arnar Freyr: Öll gagnrýni er frábær Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður í eldlínunni gegn Svíum í kvöld og hann getur ekki beðið. Hann leikur með sænska meistaraliðinu Kristianstad og þekkir marga leikmenn liðsins. 12. janúar 2018 11:00 Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12. janúar 2018 12:00 EM-dagbókin: Stamaði er ég hitti loksins Faxa Ísland spilar við Svíþjóð á EM í dag og Henry Birgir gerir upp ástar/haturssamband sitt við sænska handboltalandsliðið í dagbók dagsins. 12. janúar 2018 08:00 Aron: Held við eigum eftir að koma mörgum á óvart Aron Pálmarsson er heill heilsu og verður í lykilhlutverki gegn Svíum á eftir. Hann var ekki með á HM í fyrra og endurkoma hans styrkir íslenska liðið gríðarlega. 12. janúar 2018 13:30 Kristján mun ekki syngja með íslenska þjóðsöngnum Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Svía, var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. janúar 2018 09:30 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
„Ég er svona smám saman að átta mig á þessu eftir að hafa komið inn í höllina og svona,“ segir nýliðinn Ýmir Örn Gíslason sem spilar sinn fyrsta stórmótsleik í kvöld gegn Svíum. „Þetta er að síast inn. Þetta er mjög stórt batterí. Ég get ekki beðið eftir leiknum.“ Nýliðinn segist ekki gera neitt sérstakt til þess að reyna að halda spennustiginu niðri. „Bara horfa á bíómyndir eða eitthvað. Bara slaka á. Þegar maður kemur inn á þá þarf ég bara að vera nógu klikkaður og tala mikið. Það virkar vel fyrir mig en samt halda þessu rólegu.“ Ýmir hefur fulla trú á því að hann fái tækifæri til þess að sanna sig strax í fyrsta leik. „Ég er að vonast eftir mínútum og ef ég fæ þær þá mun ég gefa allt í þetta fyrir liðið. Mér finnst varnarleikurinn vera að lagast og þetta lítur betur út en síðast.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17.15 og er í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Arnar Freyr: Öll gagnrýni er frábær Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður í eldlínunni gegn Svíum í kvöld og hann getur ekki beðið. Hann leikur með sænska meistaraliðinu Kristianstad og þekkir marga leikmenn liðsins. 12. janúar 2018 11:00 Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12. janúar 2018 12:00 EM-dagbókin: Stamaði er ég hitti loksins Faxa Ísland spilar við Svíþjóð á EM í dag og Henry Birgir gerir upp ástar/haturssamband sitt við sænska handboltalandsliðið í dagbók dagsins. 12. janúar 2018 08:00 Aron: Held við eigum eftir að koma mörgum á óvart Aron Pálmarsson er heill heilsu og verður í lykilhlutverki gegn Svíum á eftir. Hann var ekki með á HM í fyrra og endurkoma hans styrkir íslenska liðið gríðarlega. 12. janúar 2018 13:30 Kristján mun ekki syngja með íslenska þjóðsöngnum Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Svía, var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. janúar 2018 09:30 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Arnar Freyr: Öll gagnrýni er frábær Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður í eldlínunni gegn Svíum í kvöld og hann getur ekki beðið. Hann leikur með sænska meistaraliðinu Kristianstad og þekkir marga leikmenn liðsins. 12. janúar 2018 11:00
Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12. janúar 2018 12:00
EM-dagbókin: Stamaði er ég hitti loksins Faxa Ísland spilar við Svíþjóð á EM í dag og Henry Birgir gerir upp ástar/haturssamband sitt við sænska handboltalandsliðið í dagbók dagsins. 12. janúar 2018 08:00
Aron: Held við eigum eftir að koma mörgum á óvart Aron Pálmarsson er heill heilsu og verður í lykilhlutverki gegn Svíum á eftir. Hann var ekki með á HM í fyrra og endurkoma hans styrkir íslenska liðið gríðarlega. 12. janúar 2018 13:30
Kristján mun ekki syngja með íslenska þjóðsöngnum Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Svía, var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. janúar 2018 09:30