Steven Seagal sakaður um nauðgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. janúar 2018 12:49 Vladimír Pútín og Steven Seagal eru félagar. Vísir/AFP Hasarleikarinn Steven Seagal hefur verið sakaður um að hafa nauðgað aukaleikara við tökur á kvikmyndinni On Deadly Ground árið 1993. Regina Simons greinir frá þessu í viðtali við The Wrap þar sem hún segir að þegar hún hafi verið átján ára gömul við tökur á kvikmyndinni sem aukaleikari hafi Seagal boðið henni í partý á heimili hans. Þegar hún mætti í partý-ið var hins vegar enginn nema Seagal á staðnum. „Hann fór með mig inn í herbergið hans, lokaði hurðinni og byrjaði að kissa mig,“ segir Simons í samtali við The Wrap. „Hann klæddi mig úr fötunum og áður en ég vissi var hann kominn ofan á mig að nauðga mér.“ Segir hún að hún hafi frosið og ekki getað veitt Seagal viðnám. Simons er mormónatrúar og segir hún að eftir hafa rætt við biskup hafi hún ákveðið að fara ekki til lögreglu á sínum tíma vegna þess stimpils sem hún hefði fengið á sig í samfélagi mormóna. Greinir hún frá því að hún hafi farið til lögreglu í síðasta mánuði og gefið skýrslu vegna málsins. Talið er að Simons sé fyrsta konan sem saki Seagal um nauðgun en fjölmargar konur hafa að undanförnu sakað hann um kynferðislega áreitni, þar á meðal leikkonan Portia de Rossi. MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24. nóvember 2017 10:15 De Rossi sakar Seagal um kynferðislega áreitni: Renndi niður buxunum og ég hljóp út Síðasta áheyrnarprufa mín fyrir Steven Segal mynd fór fram inni á skrifstofunni hans. Hann sagði að það væri rosalega mikilvægt að það væru góðir straumar á milli okkar á setti, og því næst lét hann mig setjast niður og renndi niður leðurbuxunum sínum. 9. nóvember 2017 12:45 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sjá meira
Hasarleikarinn Steven Seagal hefur verið sakaður um að hafa nauðgað aukaleikara við tökur á kvikmyndinni On Deadly Ground árið 1993. Regina Simons greinir frá þessu í viðtali við The Wrap þar sem hún segir að þegar hún hafi verið átján ára gömul við tökur á kvikmyndinni sem aukaleikari hafi Seagal boðið henni í partý á heimili hans. Þegar hún mætti í partý-ið var hins vegar enginn nema Seagal á staðnum. „Hann fór með mig inn í herbergið hans, lokaði hurðinni og byrjaði að kissa mig,“ segir Simons í samtali við The Wrap. „Hann klæddi mig úr fötunum og áður en ég vissi var hann kominn ofan á mig að nauðga mér.“ Segir hún að hún hafi frosið og ekki getað veitt Seagal viðnám. Simons er mormónatrúar og segir hún að eftir hafa rætt við biskup hafi hún ákveðið að fara ekki til lögreglu á sínum tíma vegna þess stimpils sem hún hefði fengið á sig í samfélagi mormóna. Greinir hún frá því að hún hafi farið til lögreglu í síðasta mánuði og gefið skýrslu vegna málsins. Talið er að Simons sé fyrsta konan sem saki Seagal um nauðgun en fjölmargar konur hafa að undanförnu sakað hann um kynferðislega áreitni, þar á meðal leikkonan Portia de Rossi.
MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24. nóvember 2017 10:15 De Rossi sakar Seagal um kynferðislega áreitni: Renndi niður buxunum og ég hljóp út Síðasta áheyrnarprufa mín fyrir Steven Segal mynd fór fram inni á skrifstofunni hans. Hann sagði að það væri rosalega mikilvægt að það væru góðir straumar á milli okkar á setti, og því næst lét hann mig setjast niður og renndi niður leðurbuxunum sínum. 9. nóvember 2017 12:45 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sjá meira
Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24. nóvember 2017 10:15
De Rossi sakar Seagal um kynferðislega áreitni: Renndi niður buxunum og ég hljóp út Síðasta áheyrnarprufa mín fyrir Steven Segal mynd fór fram inni á skrifstofunni hans. Hann sagði að það væri rosalega mikilvægt að það væru góðir straumar á milli okkar á setti, og því næst lét hann mig setjast niður og renndi niður leðurbuxunum sínum. 9. nóvember 2017 12:45