Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2018 18:52 Íslenskir áhorfendur í stúkunni í kvöld. Vísir/Ernir Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. Handboltalandsliðið tapaði fyrir Serbíu í síðasta leik riðilsins, en með það litlum mun að það kom ekki í veg fyrir að liðinu yrði hent úr leik. Króatar þurfa þó að vinna Svía á eftir. Hér að neðan má sjá það helsta, en viðtöl, umfjöllun og meira frá leiknum kemur inná Vísi síðar í kvöld.Guðjón Valur er kominn með 1810 mörk fyrir Ísland, það er meira en flestir skora á æfingum yfir ævina. 1 besti íþróttamaður sem við höfum átt!— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 16, 2018 Þetta lið er að spila helvíti illa einum manni fleiri það sem af er móti, óþolandi.— Einar Matthías (@einarmatt) January 16, 2018 Jæja, nú erum við færri. Það er gott, við erum vonlausir fleiri #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 16, 2018 Hreint út sagt dásamlegt að heyra í leikmönnum að negla i grimman Júgga a móti Serbanum #Handkast2018 pic.twitter.com/NWQbmwT2h5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) January 16, 2018 Fagnaði 20. marki strákanna aðeins of mikið sitjandi einn á Macdonalds á Times Square. Hafði svo minni áhyggjur af því að þykja skrítinn þar sem tveimur borðum frá mér er gaur í hrókasamræðum við sjálfan sig og á móti mér er gömul kona að syngja ofan í kókið sitt. Koma svo!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 16, 2018 Frábær handbolti og frábær markvarsla. En nýtingin á dauðafærum er með ólíkindum. Með svona spilamennsku og eðlilegri nýtingu gætum við staðið í hvaða liði sem er!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) January 16, 2018 Þetta er eiginlega ótrúlegt— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) January 16, 2018 Þýðir ekkert að sykurhúða hlutina. Ömurleg frammistaða, karaktersleysi, kæruleysi, trúleysi og getuleysi margra leikmanna. Enn og aftur sýnir liðið að það getur ekki deliverað þegar pressan er mest. Er niðurbrotinn af vonbrigðum.— Rikki G (@RikkiGje) January 16, 2018 Ég er orðlaus. Algjört gjaldþrot í seinni hálfleik á öllum vígstöðvum. Höngum enn inni á mótinu en með sigri Svía gegn Króötum í kvöld er ballið búið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 16, 2018 Er þessi slæmi kafli núna orðinn að öllum seinni hálfleik? Þvílíka ruslið.— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) January 16, 2018 Aron P með 7 tapaða bolta í dag og 17 alls. Flesta allra á mótinu.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 16, 2018 Guð minn almáttugur. Aldrei hefði ég haldið að ég þyrfti að halda með Króatíu #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 16, 2018 Þetta snýst hvort eð er allt um bensínafsláttinn.. 26kr er nú alveg ásættanlegt. Takk strákar.#emruv— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) January 16, 2018 Strákarnir eru drullu heppnir að vera ekki á heimleið núna strax eftir þessa leðju þó það geti enn gerst, Serbarnir áttu eiginlega bara skilið að klára þetta... því miður #emruv— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) January 16, 2018 Slæmi kaflinn er víst ekki til samkvæmt íþróttasálfræðingum, en samt erum við að horfa á einn slíkan núna— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 16, 2018 Ég nenni ekki að halda með Króatíu, en á móti Svíþjóð er það svo sem auðvelt. Óttast samt það versta.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 16, 2018 EM 2018 í handbolta Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Sjá meira
Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. Handboltalandsliðið tapaði fyrir Serbíu í síðasta leik riðilsins, en með það litlum mun að það kom ekki í veg fyrir að liðinu yrði hent úr leik. Króatar þurfa þó að vinna Svía á eftir. Hér að neðan má sjá það helsta, en viðtöl, umfjöllun og meira frá leiknum kemur inná Vísi síðar í kvöld.Guðjón Valur er kominn með 1810 mörk fyrir Ísland, það er meira en flestir skora á æfingum yfir ævina. 1 besti íþróttamaður sem við höfum átt!— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 16, 2018 Þetta lið er að spila helvíti illa einum manni fleiri það sem af er móti, óþolandi.— Einar Matthías (@einarmatt) January 16, 2018 Jæja, nú erum við færri. Það er gott, við erum vonlausir fleiri #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 16, 2018 Hreint út sagt dásamlegt að heyra í leikmönnum að negla i grimman Júgga a móti Serbanum #Handkast2018 pic.twitter.com/NWQbmwT2h5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) January 16, 2018 Fagnaði 20. marki strákanna aðeins of mikið sitjandi einn á Macdonalds á Times Square. Hafði svo minni áhyggjur af því að þykja skrítinn þar sem tveimur borðum frá mér er gaur í hrókasamræðum við sjálfan sig og á móti mér er gömul kona að syngja ofan í kókið sitt. Koma svo!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 16, 2018 Frábær handbolti og frábær markvarsla. En nýtingin á dauðafærum er með ólíkindum. Með svona spilamennsku og eðlilegri nýtingu gætum við staðið í hvaða liði sem er!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) January 16, 2018 Þetta er eiginlega ótrúlegt— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) January 16, 2018 Þýðir ekkert að sykurhúða hlutina. Ömurleg frammistaða, karaktersleysi, kæruleysi, trúleysi og getuleysi margra leikmanna. Enn og aftur sýnir liðið að það getur ekki deliverað þegar pressan er mest. Er niðurbrotinn af vonbrigðum.— Rikki G (@RikkiGje) January 16, 2018 Ég er orðlaus. Algjört gjaldþrot í seinni hálfleik á öllum vígstöðvum. Höngum enn inni á mótinu en með sigri Svía gegn Króötum í kvöld er ballið búið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 16, 2018 Er þessi slæmi kafli núna orðinn að öllum seinni hálfleik? Þvílíka ruslið.— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) January 16, 2018 Aron P með 7 tapaða bolta í dag og 17 alls. Flesta allra á mótinu.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 16, 2018 Guð minn almáttugur. Aldrei hefði ég haldið að ég þyrfti að halda með Króatíu #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 16, 2018 Þetta snýst hvort eð er allt um bensínafsláttinn.. 26kr er nú alveg ásættanlegt. Takk strákar.#emruv— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) January 16, 2018 Strákarnir eru drullu heppnir að vera ekki á heimleið núna strax eftir þessa leðju þó það geti enn gerst, Serbarnir áttu eiginlega bara skilið að klára þetta... því miður #emruv— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) January 16, 2018 Slæmi kaflinn er víst ekki til samkvæmt íþróttasálfræðingum, en samt erum við að horfa á einn slíkan núna— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 16, 2018 Ég nenni ekki að halda með Króatíu, en á móti Svíþjóð er það svo sem auðvelt. Óttast samt það versta.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 16, 2018
EM 2018 í handbolta Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Sjá meira