Ísland eina liðið á EM sem er betra manni færri en manni fleiri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 14:30 Guðjón Valur Sigurðsson reynir skot á mótinu. Vísir/Ernir Íslenska landsliðið í handbolta er á heimleið frá EM eftir aðeins þrjá leiki og ein af ástæðunum er örugglega hversu illa liðinu gekk að nýta sér það þegar liðið var manni fleiri inn á vellinum. Í tapinu á móti Serbíu nýttu íslensku strákarnir aðeins 1 af 5 sóknum sínum manni færri. Það þýðir að sóknarnýting íslenska liðsins manni fleiri á mótinu var aðeins 36 prósent. Engin önnur þjóð á EM var undir 42 prósentum. Það sem stingur kannski enn meira í augun er sú staðreynd að það gekk betur hjá íslenska liðinu þegar liðið var manni færri en þegar liðið var manni fleiri. Íslenska liðið nýtti 43 prósent sókna sinna manni færri eða sjö prósentum betur en þegar liðið var í yfirtölu. Hvað veldur er kannski erfitt að meta en þetta snýr örugglega að ákvörðunartöku leikmanna sem var ekki nógu góð þegar liðið var í yfirtölu. Óskynsemi og einbeitingarleysi koma líka örugglega við sögu.Sóknarnýting Íslands á EM í Króatíu 2018 (Tölfræði mótshaldara): Sjö á móti sjö: 51 prósent (66 mörk í 129 sóknum) Ísland manni fleiri: 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) Ísland manni færri: 43 prósent (3 mörk í 7 sóknum)Versta sóknarnýting liða manni fleiri á EM 2018 (Tölfræði mótshaldara): 16. Ísland 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) 15. Serbía 43 prósent (10 mörk í 23 sóknum) 14. Hvíta-Rússland 47 prósent (8 mörk í 17 sóknum) 13. Svartfjallaland 53 prósent (10 mörk í 19 sóknum) 12. Tékkland 63 prósent (5 mörk í 8 sóknum) EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman. 16. janúar 2018 22:00 Þetta sagði Guðjón Valur í viðtalinu sem stuðaði svo marga Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Serbíu í gær en úrslitin þýða að íslenska liðið er á leiðinni heim. 17. janúar 2018 08:00 Heimför eftir hræðilegan lokakafla Íslenska handboltalandsliðið kastaði frá sér unnum leik gegn Serbíu í gær og er úr leik á EM í Króatíu. Íslendingar voru í góðri stöðu þegar skammt var eftir en spiluðu rassinn úr buxunum á ögurstundu. 17. janúar 2018 06:00 Íslenska landsliðið var -15 síðustu tuttugu mínúturnar í leikjum sínum á EM 2018 Leikurinn er 60 mínútur en ekki 40 mínútur og þess vegna er Ísland á leiðinni heim frá EM í Króatíu. 17. janúar 2018 12:00 Geir: Boltinn er hjá HSÍ Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segist hafa áhuga á að halda áfram með landsliðið en samningur hans við HSÍ rennur út eftir EM. 16. janúar 2018 22:45 Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. 17. janúar 2018 11:30 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta er á heimleið frá EM eftir aðeins þrjá leiki og ein af ástæðunum er örugglega hversu illa liðinu gekk að nýta sér það þegar liðið var manni fleiri inn á vellinum. Í tapinu á móti Serbíu nýttu íslensku strákarnir aðeins 1 af 5 sóknum sínum manni færri. Það þýðir að sóknarnýting íslenska liðsins manni fleiri á mótinu var aðeins 36 prósent. Engin önnur þjóð á EM var undir 42 prósentum. Það sem stingur kannski enn meira í augun er sú staðreynd að það gekk betur hjá íslenska liðinu þegar liðið var manni færri en þegar liðið var manni fleiri. Íslenska liðið nýtti 43 prósent sókna sinna manni færri eða sjö prósentum betur en þegar liðið var í yfirtölu. Hvað veldur er kannski erfitt að meta en þetta snýr örugglega að ákvörðunartöku leikmanna sem var ekki nógu góð þegar liðið var í yfirtölu. Óskynsemi og einbeitingarleysi koma líka örugglega við sögu.Sóknarnýting Íslands á EM í Króatíu 2018 (Tölfræði mótshaldara): Sjö á móti sjö: 51 prósent (66 mörk í 129 sóknum) Ísland manni fleiri: 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) Ísland manni færri: 43 prósent (3 mörk í 7 sóknum)Versta sóknarnýting liða manni fleiri á EM 2018 (Tölfræði mótshaldara): 16. Ísland 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) 15. Serbía 43 prósent (10 mörk í 23 sóknum) 14. Hvíta-Rússland 47 prósent (8 mörk í 17 sóknum) 13. Svartfjallaland 53 prósent (10 mörk í 19 sóknum) 12. Tékkland 63 prósent (5 mörk í 8 sóknum)
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman. 16. janúar 2018 22:00 Þetta sagði Guðjón Valur í viðtalinu sem stuðaði svo marga Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Serbíu í gær en úrslitin þýða að íslenska liðið er á leiðinni heim. 17. janúar 2018 08:00 Heimför eftir hræðilegan lokakafla Íslenska handboltalandsliðið kastaði frá sér unnum leik gegn Serbíu í gær og er úr leik á EM í Króatíu. Íslendingar voru í góðri stöðu þegar skammt var eftir en spiluðu rassinn úr buxunum á ögurstundu. 17. janúar 2018 06:00 Íslenska landsliðið var -15 síðustu tuttugu mínúturnar í leikjum sínum á EM 2018 Leikurinn er 60 mínútur en ekki 40 mínútur og þess vegna er Ísland á leiðinni heim frá EM í Króatíu. 17. janúar 2018 12:00 Geir: Boltinn er hjá HSÍ Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segist hafa áhuga á að halda áfram með landsliðið en samningur hans við HSÍ rennur út eftir EM. 16. janúar 2018 22:45 Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. 17. janúar 2018 11:30 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman. 16. janúar 2018 22:00
Þetta sagði Guðjón Valur í viðtalinu sem stuðaði svo marga Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Serbíu í gær en úrslitin þýða að íslenska liðið er á leiðinni heim. 17. janúar 2018 08:00
Heimför eftir hræðilegan lokakafla Íslenska handboltalandsliðið kastaði frá sér unnum leik gegn Serbíu í gær og er úr leik á EM í Króatíu. Íslendingar voru í góðri stöðu þegar skammt var eftir en spiluðu rassinn úr buxunum á ögurstundu. 17. janúar 2018 06:00
Íslenska landsliðið var -15 síðustu tuttugu mínúturnar í leikjum sínum á EM 2018 Leikurinn er 60 mínútur en ekki 40 mínútur og þess vegna er Ísland á leiðinni heim frá EM í Króatíu. 17. janúar 2018 12:00
Geir: Boltinn er hjá HSÍ Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segist hafa áhuga á að halda áfram með landsliðið en samningur hans við HSÍ rennur út eftir EM. 16. janúar 2018 22:45
Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. 17. janúar 2018 11:30