NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 07:15 Joel Embiid. Vísir/Getty Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni.Joel Embiid skoraði 26 stig og tók 16 fráköst þegar Philadelphia 76ers vann 89-80 útisigur á Boston Celtics. Boston menn réðu ekkert við Embiid sem var einnig með 6 stoðsendingar og 2 varin skot. Dario Saric bætti við 16 stigum fyrir Philadelphia liðið sem vann sinn sjötta sigur í síðustu sjö leikjum. T.J. McConnell skoraði líka 15 stig og komu þau öll í seinni hálfleik. Kyrie Irving var ekki með Boston liðinu í leiknum en þeir Al Horford og Marcus Morrisvoru stigahæstir með 14 stig hvor. Þetta var annar tapleikur Boston í röð en þar á undan var liðið á sjö leikja sigurgöngu.Isaiah Thomas setti niður tvö víti þegar ellefu sekúndur voru eftir og tryggði Cleveland Cavaliers 104-103 sigur á Orlando Magic. Orlando átti lokasóknina og Aaron Gordon hélt að hann hefði tryggt Magic liðinu sigur en dómararar dæmdu leikbrot og körfuna þar með af. Cleveland slapp því með skrekkinn en liðið hafði misst niður 23 stiga forystu. Isaiah Thomas var stigahæstur hjá Cavaliers með 21 stig en LeBron James skoraði 16 stig. Cleveland hafði tapað fjórum leikjum í röð og átta af tíu en náði loksins í sigur. Elfrid Payton var stigahæstur hjá Orlando með 19 stig en Orlando liðið hefur nú tapað 17 af síðustu 19 leikjum sínum.James Harden snéri aftur til baka eftir meiðsli þegar Houston Rockets vann 116-98 sigur á Minnesota Timberwolves. Harden hafði ekki spilað leik á nýju ári eftir að hafa tognað aftan í læri á síðasta degi ársins 2017. Harden endaði með 10 stig og 7 stoðsendingar en hann hitti aðeins úr 3 af 15 skotum sínum. Chris Paul var með 19 stig, 9 stoðsendingar og 6 fráköst og Clint Capela bætti við 20 stigum. Jimmy Butler var stigahæstur hjá með 23 stig en Karl-Anthony Towns var með 22 stig, 16 fráköst og 5 varin skot.Úrslit úr leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Portland Trail Blazers - Indiana Pacers 100-86 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 116-98 Boston Celtics - Philadelphia 76ers 80-89 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 104-103 NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni.Joel Embiid skoraði 26 stig og tók 16 fráköst þegar Philadelphia 76ers vann 89-80 útisigur á Boston Celtics. Boston menn réðu ekkert við Embiid sem var einnig með 6 stoðsendingar og 2 varin skot. Dario Saric bætti við 16 stigum fyrir Philadelphia liðið sem vann sinn sjötta sigur í síðustu sjö leikjum. T.J. McConnell skoraði líka 15 stig og komu þau öll í seinni hálfleik. Kyrie Irving var ekki með Boston liðinu í leiknum en þeir Al Horford og Marcus Morrisvoru stigahæstir með 14 stig hvor. Þetta var annar tapleikur Boston í röð en þar á undan var liðið á sjö leikja sigurgöngu.Isaiah Thomas setti niður tvö víti þegar ellefu sekúndur voru eftir og tryggði Cleveland Cavaliers 104-103 sigur á Orlando Magic. Orlando átti lokasóknina og Aaron Gordon hélt að hann hefði tryggt Magic liðinu sigur en dómararar dæmdu leikbrot og körfuna þar með af. Cleveland slapp því með skrekkinn en liðið hafði misst niður 23 stiga forystu. Isaiah Thomas var stigahæstur hjá Cavaliers með 21 stig en LeBron James skoraði 16 stig. Cleveland hafði tapað fjórum leikjum í röð og átta af tíu en náði loksins í sigur. Elfrid Payton var stigahæstur hjá Orlando með 19 stig en Orlando liðið hefur nú tapað 17 af síðustu 19 leikjum sínum.James Harden snéri aftur til baka eftir meiðsli þegar Houston Rockets vann 116-98 sigur á Minnesota Timberwolves. Harden hafði ekki spilað leik á nýju ári eftir að hafa tognað aftan í læri á síðasta degi ársins 2017. Harden endaði með 10 stig og 7 stoðsendingar en hann hitti aðeins úr 3 af 15 skotum sínum. Chris Paul var með 19 stig, 9 stoðsendingar og 6 fráköst og Clint Capela bætti við 20 stigum. Jimmy Butler var stigahæstur hjá með 23 stig en Karl-Anthony Towns var með 22 stig, 16 fráköst og 5 varin skot.Úrslit úr leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Portland Trail Blazers - Indiana Pacers 100-86 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 116-98 Boston Celtics - Philadelphia 76ers 80-89 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 104-103
NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira