Thomas spilaði sinn fyrsta leik fyrir Cleveland Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. janúar 2018 07:30 Isiah Thomas spilaði síðast körfuboltaleik í maí með sínum gömlu félögum í Boston Celtics. Sá leikur var einmitt gegn Cleveland Cavaliers Vísir/AFP Isiah Thomas spilaði loks sinn fyrsta leik fyrir Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt, en hann snéri aftur á völlinn eftir sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla. Thomas spilaði 19 mínútur þegar Cleveland mætti Portland Trail Blazers og skoraði 17 stig. LeBron James var stigahæstur í liði Cleveland með 24 stig og 8 stoðsendingar, en Cleveland vann leikinn 127-110. „Þetta var mjög sérstakt kvöld fyrir mig. Ég hef ekki spilað leik með liðinu en mér fannst eins og ég hefði verið hér í mörg ár að spila með liðinu,“ sagði Thomas eftir leikinn.He's back!@isaiahthomas finally takes the floor as a member of the @cavs! #WelcomeBackITpic.twitter.com/1GseoWkaM4 — NBA TV (@NBATV) January 3, 2018 Lou Williams kom af bekknum og skoraði 33 stig í sigri LA Clippers á Memphis Grizzlies á heimavelli. Sigurinn var sá fjórði í röð hjá Clippers. Blake Griffin skoraði 21 stig fyrir Clippers og Tyreke Eveans var stigahæstur í liði Memphis með 18 stig og fimm fráköst. Williams er stigahæsti varamaðurinn í deildinni með 21,2 stig í meðaltali í leik af bekknum.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 127-110 New York Knicks - San Antonio Spurs 91-100 Phoenix Suns - Atlanta Hawks 104-103 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 111-131 LA Clippers - Memphis Grizzlies 113-105 NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Isiah Thomas spilaði loks sinn fyrsta leik fyrir Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt, en hann snéri aftur á völlinn eftir sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla. Thomas spilaði 19 mínútur þegar Cleveland mætti Portland Trail Blazers og skoraði 17 stig. LeBron James var stigahæstur í liði Cleveland með 24 stig og 8 stoðsendingar, en Cleveland vann leikinn 127-110. „Þetta var mjög sérstakt kvöld fyrir mig. Ég hef ekki spilað leik með liðinu en mér fannst eins og ég hefði verið hér í mörg ár að spila með liðinu,“ sagði Thomas eftir leikinn.He's back!@isaiahthomas finally takes the floor as a member of the @cavs! #WelcomeBackITpic.twitter.com/1GseoWkaM4 — NBA TV (@NBATV) January 3, 2018 Lou Williams kom af bekknum og skoraði 33 stig í sigri LA Clippers á Memphis Grizzlies á heimavelli. Sigurinn var sá fjórði í röð hjá Clippers. Blake Griffin skoraði 21 stig fyrir Clippers og Tyreke Eveans var stigahæstur í liði Memphis með 18 stig og fimm fráköst. Williams er stigahæsti varamaðurinn í deildinni með 21,2 stig í meðaltali í leik af bekknum.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 127-110 New York Knicks - San Antonio Spurs 91-100 Phoenix Suns - Atlanta Hawks 104-103 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 111-131 LA Clippers - Memphis Grizzlies 113-105
NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti