Jófríður listamaður ársins hjá Grapevine Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. janúar 2018 15:58 Tónlistarkonan Jófríður Ákadóttir er listamaður ársins. Magnús Andersen Reykjavík Grapevine hefur tilkynnt hverjir báru sigur úr býtum á árlegum tónlistarverðlaunum fjölmiðilsins. Tilkynnt var um verðlaunahafa í dag en verðlaunin verða afhent á Húrra í Tryggvagötu í kvöld þar sem Högni Egilsson mun taka lagið. Eftirfarandi verðlaun voru veitt: Listamaður ársins: Jófríður Ákadóttir Hljómsveit ársins: Hatari Plata ársins: Two trains, Högni Egilsson. Lag ársins: joey Cypher með Joey Christ. Vonarstjörnur (shout out): Alvia og Bára Gísladóttir Minningarverðlaun: Subterranean Tónlistarmaður sem vert er að fylgjast með: EinarIndra Þið ættuð að hafa heyrt þetta: Sólveig Matthildur Vinsælasta bandið: Hórmónar Reykjavík Grapevine afhendir á hverju ári tónlistarverðlaun yfir það sem blaðinu og álitsgjöfum þess hefur þótt standa upp úr á árinu. Blaðið fékk þriggja manna dómnefnd til þess að aðstoða sig við valið. Í dómnefndinni voru þau Andrea Jónsdóttir, útvarpskona og rokkgoðsögn, Egill Tómasson, tónlistargúrú og starfsmaður Iceland Airwaves. Og svo Cheryl K. Ang hjá ÚTÓN. Tónlist Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Reykjavík Grapevine hefur tilkynnt hverjir báru sigur úr býtum á árlegum tónlistarverðlaunum fjölmiðilsins. Tilkynnt var um verðlaunahafa í dag en verðlaunin verða afhent á Húrra í Tryggvagötu í kvöld þar sem Högni Egilsson mun taka lagið. Eftirfarandi verðlaun voru veitt: Listamaður ársins: Jófríður Ákadóttir Hljómsveit ársins: Hatari Plata ársins: Two trains, Högni Egilsson. Lag ársins: joey Cypher með Joey Christ. Vonarstjörnur (shout out): Alvia og Bára Gísladóttir Minningarverðlaun: Subterranean Tónlistarmaður sem vert er að fylgjast með: EinarIndra Þið ættuð að hafa heyrt þetta: Sólveig Matthildur Vinsælasta bandið: Hórmónar Reykjavík Grapevine afhendir á hverju ári tónlistarverðlaun yfir það sem blaðinu og álitsgjöfum þess hefur þótt standa upp úr á árinu. Blaðið fékk þriggja manna dómnefnd til þess að aðstoða sig við valið. Í dómnefndinni voru þau Andrea Jónsdóttir, útvarpskona og rokkgoðsögn, Egill Tómasson, tónlistargúrú og starfsmaður Iceland Airwaves. Og svo Cheryl K. Ang hjá ÚTÓN.
Tónlist Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira