Förgðuðu jólatrjám fyrir Garðbæinga Sunna Sæmundsdóttir skrifar 7. janúar 2018 20:00 Eyjólfur Ari Bjarnason, björgunarsveitarmaður. Jólatrén sem fengu að fjúka um borð í bíla Hjálparsveitar skáta í Garðabæ í dag höfðu mörg séð betri daga enda flest líklega búin að þjóna tilgangi sínum vel yfir hátíðirnar. Sveitirnar þræddu götur Garðabæjar í dag og hirtu jólatré sem bæjarbúar höfðu komið fyrir við lóðamörkin en heimturnar voru nokkuð góðar í ár. „Það hefur gengið bara nokkuð vel. Bara mesta furða. Góðar heimtir í ár," sagði Eyjólfur Ari Bjarnason, björgunarsveitarmaður, þegar fréttastofa leit við í jólatrjásöfnuninni í dag. Mikið af trjám? „Hef séð meira en alveg dágóður slatti." Í Kópavogi var þjónustan svipuð þar sem starfsmenn þjónustumiðstöðvar bæjarins sóttu jólatré íbúa. Í Reykjavík og Hafnafirði þurfa íbúar hins vegar sjálfir að koma trjánum á haugana eða leita aðstoðar íþróttafélaga sem bjóðast nokkur til að sækja trén og farga þeim gegn gjaldi. „Það er ekki rukkað fyrir þetta. Við bönkum ekki upp á og krefjumst gjalds fyrir hvert tré," segir Eyjólfur. „Þetta er svona árlegur viðburður og eiginlega byrjar á því að við fáum að höggva tré fyrir skógræktina í Garðabæ. Það fer síðan í kurlinn og aftur í stíga bæjarins," segir hann.Er þetta einhvers konar fjáröflun? „Þetta er allt hluti af verkefninu í kringum jól og áramót. Þetta er kannski lokahnykkurinn í því einmitt," segir hann. Eyjólfur segir þetta góða líkamsrækt. „Þetta er góða byrjun á góðu ári og tekur vissulega stundum svolítið á," segir hann. Eru þau stór trén hérna í Garðabænum? „Já ég held það sé óhætt að segja að þau séu sum ansi væn. Hávaxin," segir Eyjólfur. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Jólatrén sem fengu að fjúka um borð í bíla Hjálparsveitar skáta í Garðabæ í dag höfðu mörg séð betri daga enda flest líklega búin að þjóna tilgangi sínum vel yfir hátíðirnar. Sveitirnar þræddu götur Garðabæjar í dag og hirtu jólatré sem bæjarbúar höfðu komið fyrir við lóðamörkin en heimturnar voru nokkuð góðar í ár. „Það hefur gengið bara nokkuð vel. Bara mesta furða. Góðar heimtir í ár," sagði Eyjólfur Ari Bjarnason, björgunarsveitarmaður, þegar fréttastofa leit við í jólatrjásöfnuninni í dag. Mikið af trjám? „Hef séð meira en alveg dágóður slatti." Í Kópavogi var þjónustan svipuð þar sem starfsmenn þjónustumiðstöðvar bæjarins sóttu jólatré íbúa. Í Reykjavík og Hafnafirði þurfa íbúar hins vegar sjálfir að koma trjánum á haugana eða leita aðstoðar íþróttafélaga sem bjóðast nokkur til að sækja trén og farga þeim gegn gjaldi. „Það er ekki rukkað fyrir þetta. Við bönkum ekki upp á og krefjumst gjalds fyrir hvert tré," segir Eyjólfur. „Þetta er svona árlegur viðburður og eiginlega byrjar á því að við fáum að höggva tré fyrir skógræktina í Garðabæ. Það fer síðan í kurlinn og aftur í stíga bæjarins," segir hann.Er þetta einhvers konar fjáröflun? „Þetta er allt hluti af verkefninu í kringum jól og áramót. Þetta er kannski lokahnykkurinn í því einmitt," segir hann. Eyjólfur segir þetta góða líkamsrækt. „Þetta er góða byrjun á góðu ári og tekur vissulega stundum svolítið á," segir hann. Eru þau stór trén hérna í Garðabænum? „Já ég held það sé óhætt að segja að þau séu sum ansi væn. Hávaxin," segir Eyjólfur.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira