Varnarleikurinn í fyrirrúmi er Jaguars sendi Bills í frí Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. janúar 2018 21:22 Koyack fagnar snertimarki sínu sem skildi liðin að. Vísir/getty Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli. Var þetta langþráður leikur hjá báðum liðum, fyrsti leikur Bills í úrslitakeppninni í nítján ár en fyrsti leikur Jacksonville í úrslitakeppninni í tíu ár. Varnarleikur beggja liða var til fyrirmyndar og áttu leikstjórnendur í mestu vandræðum með að koma boltanum niður völlinn. Bills komu fyrstu stigunum á töfluna þegar Steve Hauscka sparkaði fyrir vallarmarki undir lok fyrri hálfleiks en heimamönnum tókst að svara með góðri sókn og jafna metin. Eina snertimark leiksins kom svo undir lok þriðja leikhluta þegar Blake Bortles kastaði á útherjann Ben Koyack af stuttu færi en þetta var aðeins annað snertimark hans á ferlinum. Bortles tók áhættu og kastaði þegar aðeins einn yardi var eftir í stað þess að sparka fyrir vallarmarki og það borgaði sig heldur betur. Bills áttu nokkrar þokkalegar sóknir eftir það en náðu aldrei að komast nægilega langt til að koma stigum á töfluna. Fór svo að Tyrod Taylor meiddist í lokasókninni og kom varamaðurinn Nathan Peterman inná í hans stað og kastaði boltanum frá sér til að innsigla sigur Jaguars. Þeir mæta því Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar á Heinz Field en heimamenn teljast vera líklegri aðilinn þar. Það er hinsvegar ekki langt síðan Jaguars fóru til Pittsburgh og unnu sannfærandi 30-9 sigur þar sem þeir gripu fimm bolta frá leikstjórnanda Steelers, Stóra Ben NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Sjá meira
Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli. Var þetta langþráður leikur hjá báðum liðum, fyrsti leikur Bills í úrslitakeppninni í nítján ár en fyrsti leikur Jacksonville í úrslitakeppninni í tíu ár. Varnarleikur beggja liða var til fyrirmyndar og áttu leikstjórnendur í mestu vandræðum með að koma boltanum niður völlinn. Bills komu fyrstu stigunum á töfluna þegar Steve Hauscka sparkaði fyrir vallarmarki undir lok fyrri hálfleiks en heimamönnum tókst að svara með góðri sókn og jafna metin. Eina snertimark leiksins kom svo undir lok þriðja leikhluta þegar Blake Bortles kastaði á útherjann Ben Koyack af stuttu færi en þetta var aðeins annað snertimark hans á ferlinum. Bortles tók áhættu og kastaði þegar aðeins einn yardi var eftir í stað þess að sparka fyrir vallarmarki og það borgaði sig heldur betur. Bills áttu nokkrar þokkalegar sóknir eftir það en náðu aldrei að komast nægilega langt til að koma stigum á töfluna. Fór svo að Tyrod Taylor meiddist í lokasókninni og kom varamaðurinn Nathan Peterman inná í hans stað og kastaði boltanum frá sér til að innsigla sigur Jaguars. Þeir mæta því Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar á Heinz Field en heimamenn teljast vera líklegri aðilinn þar. Það er hinsvegar ekki langt síðan Jaguars fóru til Pittsburgh og unnu sannfærandi 30-9 sigur þar sem þeir gripu fimm bolta frá leikstjórnanda Steelers, Stóra Ben
NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Sjá meira