GoPro í bullandi vandræðum Samúel Karl Ólason skrifar 8. janúar 2018 19:20 Nick Woodman, stofnandi og framkvæmdastjóri GoPro, kynnti nýjustu vörur fyrirtækisins í september í fyrra. Vísir/Getty Forsvarsmenn fyrirtækisins GoPro Inc. ætla að segja upp fimmtungi starfsmanna sinna og hætta framleiðslu dróna, sem hafa ekki selst eins og væntingar stóðu til. Nick Woodman, stofnandi og framkvæmdastjóri GoPro, ætlar ekki að taka við bónusum fyrir síðasta ár. Það var tilkynnt í kjölfar birtingar ársfjórðungsuppgjörs sem stóð ekki undir væntingum fjárfesta. Hlutabréf fyrirtækisins hafa misst um tuttugu prósent af virði sínu á síðustu tólf mánuðum. Samkvæmt frétt Bloomberg lækkuðu hlutabréf GoPro um allt að 33 prósent í dag. Það er stærsta lækkunin frá því fyrirtækið var sett á markað árið 2014.Alls verður um 250 starfsmönnum sagt upp og er ekki reiknað með að GoPro muni skila hagnaði fyrr en á seinni helmingi þessa árs, samkvæmt frétt Forbes. Woodman, sem var hæst launaðasti framkvæmdastjóri Bandaríkjanna árið 2014, segist staðráðinn í að snúa rekstri fyrirtækisins við.Illa hefur gengið að selja myndavélar og dróna GoPro á undanförnum árum. Önnur tæknifyrirtæki eru einnig farin að selja myndavélar eins og GoPro og tilraun fyrirtækisins með dróna gekk illa.GoPro down 29% after statement that announced it's - laying off 250+ workers- cutting revenue guidance- saying goodbye to its COO and and general counsel and- exiting the drone businesshttps://t.co/A2fKTSgked pic.twitter.com/xTgaChaZ3I— Akin Oyedele (@AkinOyedele) January 8, 2018 Tækni Mest lesið Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Forsvarsmenn fyrirtækisins GoPro Inc. ætla að segja upp fimmtungi starfsmanna sinna og hætta framleiðslu dróna, sem hafa ekki selst eins og væntingar stóðu til. Nick Woodman, stofnandi og framkvæmdastjóri GoPro, ætlar ekki að taka við bónusum fyrir síðasta ár. Það var tilkynnt í kjölfar birtingar ársfjórðungsuppgjörs sem stóð ekki undir væntingum fjárfesta. Hlutabréf fyrirtækisins hafa misst um tuttugu prósent af virði sínu á síðustu tólf mánuðum. Samkvæmt frétt Bloomberg lækkuðu hlutabréf GoPro um allt að 33 prósent í dag. Það er stærsta lækkunin frá því fyrirtækið var sett á markað árið 2014.Alls verður um 250 starfsmönnum sagt upp og er ekki reiknað með að GoPro muni skila hagnaði fyrr en á seinni helmingi þessa árs, samkvæmt frétt Forbes. Woodman, sem var hæst launaðasti framkvæmdastjóri Bandaríkjanna árið 2014, segist staðráðinn í að snúa rekstri fyrirtækisins við.Illa hefur gengið að selja myndavélar og dróna GoPro á undanförnum árum. Önnur tæknifyrirtæki eru einnig farin að selja myndavélar eins og GoPro og tilraun fyrirtækisins með dróna gekk illa.GoPro down 29% after statement that announced it's - laying off 250+ workers- cutting revenue guidance- saying goodbye to its COO and and general counsel and- exiting the drone businesshttps://t.co/A2fKTSgked pic.twitter.com/xTgaChaZ3I— Akin Oyedele (@AkinOyedele) January 8, 2018
Tækni Mest lesið Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira