Jólaleg skyrkaka sem skilur eftir bros á vör Guðný Hrönn skrifar 21. desember 2017 15:00 Jólaskyrkaka Fannars er ekki bara ljúffeng heldur líka falleg. vísir/stefán Matreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson reiddi nýverið fram jólalega og gómsæta skyrköku fyrir lesendur Lífsins. Meðfylgjandi er uppskrift að kökunni. Fannar segir hana vera nokkuð einfalda að útbúa. „Skyrkakan er góð af því að hlutföllin af botni, skyrfyllingu og svo hlaupi eru svo mátuleg,“ segir Fannar um skyrkökuna góðu. Hann tekur fram að hana sé einfalt að útbúa og allir ættu að ráða við það. „Góð skyrkaka skilur eftir bros á vör eftir góða máltíð.“ Skyrkaka fyrir 10Skyrfylling: 50 g vatn 200 g sykur 500 g skyr 500 g léttþeyttur rjómi 5 stk. matarlímsblöð 70 g blandaðar hnetur Botn: 300 g Lu-kex 300 g Oreo-kex 120 g smjör, brætt Hlaup: 6 tsk. matarlímsblöð 150 g vatn 150 g bláber 150 g sykurAðferðSkyr: Skyrið er hrært í hrærivél í 2-5 mínútur. Léttþeyttum rjómanum bætt út í. Sykur er bræddur í potti þar til hann verður að sírópi. Matarlímsblöðunum, fimm stykkjum, bætt út í sírópið og því síðan hellt rólega saman við skyr- og rjómablönduna. Öllu hrært varlega saman. Botn: Lu-kex og Oreo-kex er mulið saman í matvinnsluvél. Bræddu smjörinu hellt út í og blöndunni svo þjappað saman við kexið í formið. Sett í kæli í um það bil 25 mínútur. Skyrblöndunni er síðan hellt yfir eftir kælinguna og hnetum stráð yfir, sett aftur í kælingu í fjórar klst. eða í frysti í 1 klst. og 20 mín. Hlaup: Öllu blandað saman og sett í pott, að undanskildum 6 stk. matarlímsblöðum. Eftir að suðan kemur upp er blandan látin sjóða í átta mínútur, síðan er matarlímsblöðunum bætt út í. Skyrkakan er tekin úr kæli og hlaupinu hellt yfir. Að lokum er kakan sett aftur í kæli og geymd þar, þar til hún er borin fram. Jólamatur Kökur og tertur Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Matreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson reiddi nýverið fram jólalega og gómsæta skyrköku fyrir lesendur Lífsins. Meðfylgjandi er uppskrift að kökunni. Fannar segir hana vera nokkuð einfalda að útbúa. „Skyrkakan er góð af því að hlutföllin af botni, skyrfyllingu og svo hlaupi eru svo mátuleg,“ segir Fannar um skyrkökuna góðu. Hann tekur fram að hana sé einfalt að útbúa og allir ættu að ráða við það. „Góð skyrkaka skilur eftir bros á vör eftir góða máltíð.“ Skyrkaka fyrir 10Skyrfylling: 50 g vatn 200 g sykur 500 g skyr 500 g léttþeyttur rjómi 5 stk. matarlímsblöð 70 g blandaðar hnetur Botn: 300 g Lu-kex 300 g Oreo-kex 120 g smjör, brætt Hlaup: 6 tsk. matarlímsblöð 150 g vatn 150 g bláber 150 g sykurAðferðSkyr: Skyrið er hrært í hrærivél í 2-5 mínútur. Léttþeyttum rjómanum bætt út í. Sykur er bræddur í potti þar til hann verður að sírópi. Matarlímsblöðunum, fimm stykkjum, bætt út í sírópið og því síðan hellt rólega saman við skyr- og rjómablönduna. Öllu hrært varlega saman. Botn: Lu-kex og Oreo-kex er mulið saman í matvinnsluvél. Bræddu smjörinu hellt út í og blöndunni svo þjappað saman við kexið í formið. Sett í kæli í um það bil 25 mínútur. Skyrblöndunni er síðan hellt yfir eftir kælinguna og hnetum stráð yfir, sett aftur í kælingu í fjórar klst. eða í frysti í 1 klst. og 20 mín. Hlaup: Öllu blandað saman og sett í pott, að undanskildum 6 stk. matarlímsblöðum. Eftir að suðan kemur upp er blandan látin sjóða í átta mínútur, síðan er matarlímsblöðunum bætt út í. Skyrkakan er tekin úr kæli og hlaupinu hellt yfir. Að lokum er kakan sett aftur í kæli og geymd þar, þar til hún er borin fram.
Jólamatur Kökur og tertur Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira